Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1979, Blaðsíða 21

Strandapósturinn - 01.06.1979, Blaðsíða 21
skorið í sundur eftir endilöngu keflinu og féll það þá af í þéttum hringum, sem síðan voru tánir sundur. I þessum hringum hélt hárið sér vel og lengi og sængur og koddar með því í voru bæði mjúkar og entust vel og sennilega mikið hollari en fiðursængur. Ráð við hrossasótt Lagað var kaffi, 250 gr af brenndum kaffibaunum í 1 lítra af heitu vatni og því síðan hellt niður í hrossið. Ef það dugði ekki var gefin stólpípa, blandað saman volgu vatni og lýsi, best þótti andnefjulýsi. Annað ráð við hrossasótt Ef hryssa fékk hrossasótt var hreinn sveinn látinn afklæðast og settur klofvega upp á makka hryssunnar fyrir aftan eyrun og renna sér svo aftur eftir baki hennar aftur af lendunum. Ef hestur fékk hrossasótt, var hrein mey látin fara eins að. Þetta mun vera mjög gamalt ráð, og var ekki notað nema þegar önnur ráð, eins og stólpípa og sterkt kaffi dugðu ekki. Hvalkvörn Hvalkvörn var látin í drykkjarvatn dýra og talið mjög heilsu- samlegt. Lækningajurtir og önnur lyf til heimilisnota Seyði af blóðbergi var notað sem læknislyf við kvefi og brjóst- þyngslum. Blóðbergi var safnað að sumrinu og þurrkað móti sól, ekki mátti það ofþorna svo að blöð brotnuðu. Þvínæst var það látið í poka er var ekki mjög þétt ofinn, svo að alltaf gæti loftað vel um það og þannig geymt yfir veturinn. Seyði af horblöku, var notað sem læknislyf við nýrnasjúkdómum. Horblökunni var safnað að sumrinu, soðin og seyðið geymt til notkunar ef með þurfti, en best þótti seyðið af horblökunni nýtekinni að sumrinu. Fjallagrös, voru mikið notuð, meðal annars var seyði af fjalla- grösum notað til lækninga við brjóstþyngslum og magakvillum, 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.