Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1979, Blaðsíða 100

Strandapósturinn - 01.06.1979, Blaðsíða 100
og varð hann biskup nauðugur. Hann andaðist árið 400. Svo segir sagan, að Marteinn hafi drepið allar gæsirnar í hefndar- skyni og þaðan hafi sá siður komið, er lengi tíðkaðist á Norður- löndum að slátra gæsum Marteinsmessudag og halda svo veislu í minningu dýrlingsins. Ekki mátti vinna handarvik þennan dag og ekki gera annað en éta og drekka, til sannindamerkis um að ekki mátti vinna þennan dag, er sú saga að malari einn fór til myllu sinnar þennan dag, sumir segja til að hnupla, en þá kom kölski askvaðandi, greip malarann og malaði hann í smátt. Fimm kirkjur voru helgaðar Marteini hér á landi og í Viðey var Marteinsaltari. Hundadagar eru kallaðir eftir hundastjörnunni (Síríus), sem er fastastjarna og kemur upp þennan tíma jafnt sólu. Þá er heitasti tími sumars og kenndu menn það fyrrum þessari stjörnu. Tómasmessa var helguð Tómasi postula. Hann var fæddur í Galíieu. Honum var engin kirkja helguð á Islandi. En aftur á móti voru kirkjur á íslandi helgaðar Tómasi erkibiskupi af Kantaraborg, sem var mest tignaður allra helgra manna á Is- landi, allt fram undir siðaskipti. Hann elskaði Þorgils skarði mest allra helgra manna segir í Sturlungu og á hann hét Hrafn Sveinbjarnarson einu sinni hvalstönnum og fór með þær sjálfur til Englands. Messudagur hans var 29. desember. Lúkasmessa. Er helguð Lúkasi guðspjallamanni. Um hann vita menn mjög lítið með vissu annað en það, að hann var gyðingur að ætt og menn halda að hann hafi verið læknir. Munnmæli segja, að hann hafi farið til Egyptalands eftir upprisu Krists, orðið biskup í Þebuborg og dáið þar 84 ára. Engin kirkja var helguð Lúkasi á Islandi, en í skipan Magnúsar biskups Giss- urarsonar 1224, er prestum boðið að syngja credo í kirkjum þennan dag. Maríumessa hin fjórða. Var stofnuð i minningu um fæðingu Mariu meyjar. Svo sögðu munkar á miðöldum, að eins og Jesús væri 98
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.