Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1979, Blaðsíða 44

Strandapósturinn - 01.06.1979, Blaðsíða 44
Mér brá ónotalega við, snéri inn aftur til baðstofu og sagði pabba að ég héldi að það væri að reka inn ís, pabbi fór út að glugganum, þíddi héluna af rúðunni á smábletti og sagði: „Það leynir sér ekki að svo er sem þú segir,“ en bætti svo við: „Það er sjaldan mein að miðsvetrar ís.“ Nú fór heimilisfólkið að klæða sig, við bræður klæddum okkur eins vel og efni stóðu til, að því búnu fórum við út til fjósverka, hlúa að ytri fjósdyrum og sækja rekavið í éldinn. Með birtingu herti veðrið og frostið var svo óskaplegt að okkur fannst næða í gegnum hold og bein en þó tók okkur mest á andlitið við fengum ullarflóka til að verja andlitið og svo var hafist handa með að hlúa að dyrunum. Við bræður tókum það til ráðs að stinga hnausa úr skafli sem var í lægð neðan við fjóshlöðuna og byggðum úr hnausunum skýli fram af dyrunum, lögðum viðar- kefli yfir og snjóplötur á þau svo þannig myndaðist þak yfir skýlið, bæjarlækurinn rann þar skammt frá þangað sóttum við vatn og helltum yfir snjóbyrgið, það fraus strax og varð eins og svellhella, þetta reyndist vel og varð til stóraukinna hlýinda. Þegar líða tók að hádegi var allur Húnaflói alþakinn hafís inn á móts við Kaldbaksvík. Frostreykurinn var eins og skafbylur þar sem sjórinn var auður, íshellan kvarnaðist við flúðir og sker, stærri jakar stóðu í botni og hrannaðist þá ísinn sem á eftir kom að þeim og mynduðust við það háar ísrastir, fyrir ofan þessa stóru jaka nær landi mynduðust lón sem urðu strax að svelli vegna frosthörkunnar svo sjór og land urðu samfrosta. Við sáum fugla festast í þessum lagís, þegar þeir ætluðu að fljúga voru fæturnir fastir við ísinn. Þessir blessaðir fuglar böðuðu vængj- unum en gátu sig hvergi hreyft og helfrusu á skömmum tíma, það var átakanlegt að horfa á þetta og geta enga björg veitt. Stórir hópar af fuglum flugu undan storminum og ísnum inn flóann og var sagt að fuglar hefðu hrakist suður yfir heiðar því hvergi var skjól að finna. Þegar leið að kvöldi var yfir að líta samfellda ísbreiðu hvergi auð vök og nú gerði fannkomu með storminum og frostið var óskaplegt, ég heyrði sagt að það hefði orðið 36 stig á celcíus fyrsta kvöldið. Þetta var alveg ný reynsla fyrir okkur unglingana en 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.