Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1979, Blaðsíða 77

Strandapósturinn - 01.06.1979, Blaðsíða 77
reyndist hvað best er mest á reyndi. Hér á eftir ætla ég að reyna að fara nokkrum orðum um þetta fólk og heimilið eins og ég man það. Ólafur og Kristín áttu aðeins einn son barna, Halldór, sem lengi var bókavörður á Isafirði. Hann mun hafa verið 7-8 ára þegar hér var komið. Kristín átti dóttur, Jústu Benedikts- dóttur, sem þá var ung og álitleg stúlka sem alltaf var svo vel klædd og fáguð fram yfir það sem þá gerðist og yndi móður sinnar. Arið eftir komu þess að Kúvíkum giftust þau Sigurður og Jústa, bjó það áfram saman en Sigurður stundaði sjó meðfram þar sem hann átti vélbát og gott til fanga. Hann var mesti dugnaðar- maður að hverju sem hann gekk. Auk þeirra stjúpfeðga voru tveir vinnumenn og unglingspiltur einnig tvær vinnukonur. I húsmennsku voru hjón, Sveinn og Sólveig systir Kristínar með tvo drengi. Sveinn dó um haustið svo Sólveig mun ekki hafa verið þar öllu lengur en til næsta vors. Ólafur hafði % af jörðinni en eigandinn Jakob Thorarensen sem þá var mjög við aldur og hættur að mestu búskap en var með kú og hesta og ef til vill eitthvað af kindum hafði lA af jörðinni. Þarna var stórt íbúðarhús sem borið hafði af bygging- um þeirra tíma en var farið að verða kalt og láta á sjá. Þó var þarna allt vistlegt og ólíkt gömlu torfbæjunum og mun aðkomna fólkinu hafa fundist rúmt um sig og hagur vænkast. Þarna voru tvær samliggjandi stofur (austurstofur) og að minnsta kosti önnur var aðeins gestastofa, vel búin innanstokksmunum, eld- húsið var lítið en stór múruð eldavéi hitaði vel út frá sér, inn af Sigurður og Jústa. 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.