Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1979, Blaðsíða 110

Strandapósturinn - 01.06.1979, Blaðsíða 110
Fyrir tæplega einu ári síðan bárust mér í hendur allmikið af ljóðum og stökum eftir Áslaugu og við nánari athugun á ljóðum hennar virðist sem hún hafi dulið djúpa sorg og sársauka undir yfirborði glaðlyndis og gamansemi. Áslaug varð fyrir barna óláni, missti 2 drengi, Guðmund Hjört er dó 24/7 1905 tæplega eins árs gamall og Elís Guðmund er dó 27/3 1916 og varð tæplega tveggja ára gamall. Á ísafirði trúlofaðist Áslaug Norðmanni Óla Seimland og átti með honum son er Jón hét, hann fórst í fiskiróðri ekki tvítugur að aldri. Óli Seimland sveik Áslaugu í tryggðum og var það og sona- missirinn henni mikill harmur sem hún bar í leyni til dauðadags. Áslaug mun hafa verið dulræn og á seinni árum hennar fór hún að spá fyrir fólki. Áslaug hefur verið mjög vinsæl og vel látin af fólki sem kynntist henni, um það bera ljósan vott nokkur afmælisljóð til hennar frá vinum og kunningjum. Það er um Áslaugu eins og móður hennar að minningin um hana er að hverfa í móðu gleymskunnar og því hef ég minnst hennar hér að nokkru. Eg læt fylgja hér með eitt af ljóðum Áslaugar, það heitir „Sonarminning“. Sonarminning. I faðminn mig tók hann, í síðasta sinn sá ég þá ástkæra drenginn minn til skiþsins halda með hraða. Eg má ekki tefja mamma hann kvað mér verður best að fara af stað geymdu nú lundina glaða. Mér líður illa ég lasinn er ég lceknast á sjónum trúðu mér ei tjáir í landi að liggja. Eg kem eftir tvo daga hingað heim ég hef víst gott upþ úr túrnum þeim best er á sjóinn að byggja. 108
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.