Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1979, Blaðsíða 109

Strandapósturinn - 01.06.1979, Blaðsíða 109
björg andaðist 4. júní 1948 og vatnaði þá nokkra mánuði til að verða 100 ára gömul. Þegar Guðbjörg var 76 ára, var sótt fyrir hana um Vinnu- hjúaverðlaun til Búnaðarfélags íslands. Umsóknin var svo- hljóðandi. Ég undirritaður leyfi mér hér með að sækja um Vinnuhjúa- verðlaun til Búnaðarfélags Islands handa Guðbjörgu Sigurðar- dóttur sem hjá mér dvelur 76 ára að aldri. Hún hefur verið vinnuhjú hjá öðrum frá barnsaldri, fyrstu 20 árin hjá Halldóri Jónssyni presti að Tröllatungu, þar næst um langt skeið hjá foreldrum konu minnar og nú síðustu 17 árin hjá okkur hjónum. Hún hefur jafnan viljað hag húsbænda sinna og verið kátust þegar hagur þeirra hefur staðið best. Sá er sótti um verðlaunin var húsbóndi Guðbjargar Jón Jó- hannsson á Víðivöllum. Guðbjörg fékk verðlaunin, silfurskeið skreytta og ágrafna, mjög fallegan grip, seinna gaf hún hús- móður sinni Guðrúnu Halldórsdóttur skeiðina og nú hefur Guðrún gefið hana til Byggðasafns Húnvetninga og Stranda- manna að Reykjum í Hrútafirði ásamt fatakistu Guðbjargar sem er allmerkilegur gripur þó fornleg sé. Þegar Guðbjörg var rúmlega þrítug eignaðist hún son með Jóni Þorsteinssyni er síðar bjó á Gestsstöðum. Þessi sonur Guð- bjargar var Magnús er síðar var bóndi í Arnkötludal, bjó einnig á Hvalsá og víðar. Ennfremur átti Guðbjörg tvö börn með Gísla Jónssyni ætt- uðum úr Tungusveit en bjó þar ekki. Gísli fluttist til Bolungar- víkur og mun hafa gifst þar konu að nafni Jónína. Börn Guð- bjargar og Gísla voru Áslaug og Guðmundur. Um Guðmund hef ég ekki fengið neinar upplýsingar, hefur sennilega dáið ungur. Áslaug andaðist fyrir nokkrum árum þá orðin mjög fullorðin kona, hún flutti til Isafjarðar og átti þar heima allmörg ár, en flutti þaðan til Reykjavíkur og átti þar heima það sem eftir var ævi hennar. Áslaug var talin glaðlynd og skemmtileg kona sem bauð af sér góðan þokka, lagleg og vel hagmælt. 107
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.