Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1979, Blaðsíða 106

Strandapósturinn - 01.06.1979, Blaðsíða 106
I húsi Björns Björnssonar, eða Björnshúsinu eins og það var kallað í daglegu tali, bjó hann í einu kjallaraherbergi, þar hýsti hann gesti sem um veginn fóru, venjulega voru það bændur úr nágrenninu er voru í verslunarerindum og þurftu að gista. Kvenfólk vildi hann alls ekki hýsa það var af og frá. Aldrei tók hann greiðslu fyrir þessa gistingu svo vitað væri, en efalaust hafa einhverjir borgað fyrir sig. Honum þótti afar vænt um suma er gistu hjá honum og margir munu hafa rétt honum haustmat í sláturtíðinni. Dúnsængur átti hann til að breiða yfir þessa menn er hjá honum gistu. Seinna eignaðist hann sitt eigið hús, hann keypti trésmíðaverkstæðishús af Tryggva Samúelssyni og lét innrétta þar stofu og eldhús, hjálp fékk hann einhverja frá fólki á staðnum. I þessu húsi bjó hann í mörg ár. Þarna gat hann hýst fleiri gesti og það var nú einhver munur sagði hann. Margir fengu kaffi og brauð með og mig grunar að sumir hafi borðað þar marga máltíðina líka. Ein var sú kona á staðnum er hann bar mikla virðingu fyrir og gekk hún fyrir með þvottadaga, það var frúin eins og hann kallaði hana, en frúin var Elín Jónsdóttir kona Karls Magnús- sonar héraðslæknis. Þau hjón munu hafa verið honum ákaflega góð og fékk hann þess notið á síðustu árum ævi sinnar. Eg man að hann kom stundum til að láta vita að hann gæti ekki þvegið að morgni því þá yrði hann að þvo fyrir frúna. Hann var einn af þeim er voru svo ánægðir yfir litlu. Þegar þvottavélar komu til sögunnar varð hann óánægður og hélt að nú myndi enginn þurfa sín með, en samt hélt hann áfram að þvo, og í kringum 1954 vissi ég að hann var enn að þvo þvotta fyrir fólk, en nú var aldurinn farinn að færast yfir og síðustu ár ævinnar dvaldi hann á Elli- heimilinu Grund. Enn er mér í fersku minni er hann kom á skemmtikvöld aldraðra hjá Átthagafélagi Strandamanna, það var vorið 1962. Þá margkvaddi hann með þessum orðum „Mikið lifandi ósköp er búið að vera gaman, verið þið blessuð og sæl og þakka ykkur fyrir“, og þetta endurtók hann þar til fylgdarmaður hans tók undir arm hans og fór með hann heim að Grund. 104
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.