Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1979, Blaðsíða 85

Strandapósturinn - 01.06.1979, Blaðsíða 85
stöngin með króknum komið að gagni og hægt að ná veiðinni þó hún væri farin að sökkva. Hugboð Eitt sinn var faðir minn að heyja fram á Ósdal í svonefndum Teigum. Hann hafði jafnan hjá sér jarpan hest er hann notaði eingöngu til reiðar. Heima var mamma með Filippus bróður minn, þá á öðru ári og henni til aðstoðar var fO ára telpa. Þá bar gest að garði, sem þurfti að fá reiðslu vestur yfir Steingrímsfjarðarheiði. Mamma vissi að pabbi mundi vilja hjálpa manni þessum, en hvernig átti hún að koma boðum til hans. Ekki þorði hún að senda telpuna svo unga þessa löngu leið ca. klukkutímagang, átti hún þá að fara sjálf og skilja telpuna og gestinn eftir með barnið? Þegar hún var búin að greiða fyrir gestinum og hugsa um þetta nokkra stund, birtist pabbi í eldhúsdyrunum og segir: „Hvað er það,“ honum hafði fundist er hann stóð að slætti, að hann ætti að fara heim og gegndi því kalli. Höfrungarnir Það mun hafa verið snemma á árinu 1904 að mikinn hafís rak inn Húnaflóa og það svo hratt að Steingrímsfjörður fylltist af ís á einni nóttu alveg inn í fjarðarbotn. Pabbi átti þá heima á Hrófbergi, hann ákvað strax að ganga út með firðinum og gá að hvort nokkur „höpp“ hefðu borist með ísnum, en svo var það kallað þegar hvalir eða önnur veiðidýr króuðust af upp við land í vökum. Sér til fylgdar tók hann með sér unglingspilt sem var á Hrófbergi. Þeir gengu út með sjó alllangt og alls staðar var ísinn fast upp í fjöru þar til kom út í svonefnda Bjarnavík, sem er í Óslandi ca. 2 km innar með firðinum en Ós. Á Bjarnavík var stór vök og þar í syntu margir höfrungar. Þá sendi pabbi piltinn til baka að Hrófbergi til að sækja skutla og ífærur, en sjálfur fór hann að Ósi, fékk þar bát, gaflkænu og menn. Nú var gaflkænan sett inn fjörur og í gegnum Óskleif alla leið í Bjarnavík, því ekki 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.