Morgunblaðið - 19.08.2021, Blaðsíða 54
54 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 2021
Skiltagerð og merkingar
Inni og úti merkingar, spjöld og skilti. Kíktu á
heimasíðuna okkar og skoðaðu þjónustuna
sem er í boði.
Xprentehf. | Sundaborg3 |104Reykjavík |7772700|xprent@xprent.is
SANDBLÁSTURSFILMUR
BÍLAMERKINGAR
SKILTAGERÐ
KYNNINGARSVÆÐI
www.xprent.is
Tónlistarmennirnir Jói Pé og Króli voru nýfarnir af stað í tónleikaferðalag
um landið þegar öllum takmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins var af-
létt innanlands. Viku eftir að tónleikaferðalaginu lauk voru nýjar takmark-
anir settar á.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Takmarkalaust tónleikaferðalag
Á föstudag: Suðaustan 3-10 m/s
og víða dálítil væta, en léttir heldur
til á Norðausturlandi síðdegis. Hiti
11 til 16 stig. Á laugardag og
sunnudag: Austlæg átt 3-8 m/s en
8-13 m/s við suðurströndina. Skýjað og úrkomulítið en lengst af bjartviðri um norðanvert
landið. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast fyrir norðan.
RÚV
11.00 Heimaleikfimi
11.10 Kastljós
11.25 Menningin
11.35 Á tali hjá Hemma Gunn
1987-1988
12.40 Útúrdúr
13.35 Með okkar augum
14.05 Út og suður
14.35 Kæra dagbók
15.05 Popppunktur 2010
16.00 Reimleikar
16.30 Gestir og gjörningar
17.20 Húsbyggingar okkar
tíma
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Maturinn minn
18.12 Undraverðar vélar
18.26 Nýi skólinn
18.40 Tryllitæki – Alger vökn-
un
18.47 Nei sko!
18.50 Bækur og staðir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Tareq Taylor og mið-
austurlensk matarhefð
20.30 Hnappheldan
21.00 Svarti baróninn
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Babýlon Berlín
23.05 Hvíti víkingurinn
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.12 The Late Late Show
with James Corden
13.52 The Block
14.39 90210
15.20 Black-ish
16.15 Black-ish
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 The Block
20.10 Ást
20.35 The Unicorn
21.00 9-1-1
21.50 Walker
22.35 Love Island
23.25 The Royals
00.10 The Late Late Show
with James Corden
00.50 New Amsterdam
01.35 Law and Order: Special
Victims Unit
02.20 Yellowstone
03.05 Love Island
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Heimsókn
08.15 The Mentalist
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 The Good Doctor
10.05 Gilmore Girls
10.50 Blindur bakstur
11.20 Nettir kettir
12.10 The Office
12.35 Nágrannar
12.55 Friends
13.20 God Friended Me
14.00 Shipwrecked
14.45 Your Home Made Per-
fect
15.45 Flirty Dancing
16.35 The Heart Guy
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Hell’s Kitchen
19.55 Spartan: Ultimate
Team Challenge
20.40 Timber Creek Lodge
21.25 NCIS: New Orleans
22.10 Real Time With Bill
Maher
23.05 War of the Worlds
24.00 Animal Kingdom
00.45 The Righteous Gemsto-
nes
01.20 The Mentalist
02.00 The Good Doctor
02.40 Gilmore Girls
03.25 Friends
20.00 Sir Arnar Gauti
20.30 Fréttavaktin
21.00 Mannamál
21.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta
Endurt. allan sólarhr.
15.30 Global Answers
16.00 Gömlu göturnar
16.30 Gegnumbrot
17.30 Tónlist
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince-New
Creation Church
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
23.00 Let My People Think
24.00 Joyce Meyer
20.00 Mín leið – Sara Atla-
dóttir
20.30 Landsbyggðir – Hildi-
gunnur Svavarsdóttir
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Píanógoðsagnir.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Sumarmál: Fyrri hluti.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Sumarmál: Seinni hluti.
14.00 Fréttir.
14.03 Söngvamál.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Tengivagninn.
17.00 Fréttir.
18.00 Spegillinn.
18.30 Hljómboxið.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumartónleikar.
20.30 Hin svarta list Guten-
bergs.
21.20 Íslendingasögur.
21.40 Kvöldsagan: Dægra-
dvöl.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Sumarmál: Fyrri hluti.
23.05 Sumarmál: Seinni hluti.
24.00 Fréttir.
19. ágúst Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 5:33 21:31
ÍSAFJÖRÐUR 5:26 21:48
SIGLUFJÖRÐUR 5:08 21:31
DJÚPIVOGUR 4:59 21:03
Veðrið kl. 12 í dag
Þurrt norðan og austan til en dálítil væta á þeim slóðum síðdegis í dag, einkum inn til
landsins. Hiti 9 til 17 stig, hlýjast í innsveitum fyrir norðan.
Íþróttir hafa verið
fyrirferðarmiklar
á öldum ljósvak-
ans í sumar. Fyrst
kom Evrópu-
meistaramót karla
í knattspyrnu og
síðan Ólympíu-
leikarnir. Lýs-
ingar frá þessum
viðburðum hafa
oft og tíðum verið
afbragðsgóðar og
það er ekki minni íþrótt að lýsa keppni þegar
vel er gert, en að vera inni á vellinum.
Íþróttaþulir eru ekki öfundsverðir af hlut-
verki sínu. Þeir þurfa að vera fljótir að bregð-
ast við og snöggir að hugsa. Oft koma þó setn-
ingarnar áður en hugsunin er fullmótuð. Frægt
er þegar þulur sagði að allir leikmenn körfu-
boltaliðs væru vel á annan metra eins og það
væru tíðindi.
Ekki er hægt að gera kröfu til þess að mælt
mál verði í atinu við hljóðnemann eins og
margyfirlesinn texti, en lýsingar geta engu að
síður verið vandaðar og sú er yfirleitt raunin.
Oft skjóta þó upp kollinum orðaleppar, sem
geta orðið mjög lífseigir. Þar má nefna þegar
talað er um að „taka menn á“ sem er tekið
beint úr ensku, hefur lengi verið notað og virð-
ist smitandi. Í sumar hefur skyndilega farið að
bera á því að notað er orðalagið „að vera á
eldi“ þegar leikmenn verða funheitir, skora
hverja körfuna á eftir annarri, eða raða inn
mörkum. Hér laumast enskan aftur inn og bæt-
ir engu við.
Ljósvakinn Karl Blöndal
Funheitir íþróttaþulir
Hvaða eldur? Elvar Már var
funheitur með landsliðinu.
Ljósmynd/Fiba
7 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og
Jói G rífa hlustendur K100 fram úr
ásamt Yngva Eysteins. Skemmtileg-
asti morgunþáttur landsins í sumar!
10 til 14 Þór Bæring Þór og besta
tónlistin í vinnunni eða sumarfríinu.
14 til 18 Sumarsíðdegi með
Þresti Þröstur Gestsson spilar
góða tónlist, spjallar við hlustendur
og rifjar upp það besta með Loga og
Sigga frá liðnum vetri. Sumar-
síðdegi á K100 klikkar ekki.
18 til 22 Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist á K100 öll
virk kvöld með Heiðari.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir
flytja fréttir frá ritstjórn Morgun-
blaðsins og mbl.is á heila tímanum,
alla virka daga.
Með hækkandi aldri kemur gjarnan
dýpri viska og meiri reynsla. Oft
hefur manni verið talin trú um að
aldurinn hindri fólk í ýmsu en við
höfum séð ótrúlega mikið af
skemmtilegum dæmum þar sem
fólk sýnir og sannar að aldurinn
aftrar því ekki. Hinn 73 ára gamli
Igor er frábært dæmi um það en
nýlega hefur hann algjörlega slegið
í gegn á netinu fyrir magnaða
hjólabrettahæfileika sína.
Myndband af kappanum hefur
fengið 250 þúsund „læk“ á In-
stagram.
Sjáðu myndbandið á K100.is.
73 ára hjólabretta-
kappi slær í gegn
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 14 alskýjað Lúxemborg 17 skýjað Algarve 24 heiðskírt
Stykkishólmur 14 alskýjað Brussel 18 skýjað Madríd 33 heiðskírt
Akureyri 14 léttskýjað Dublin 17 skýjað Barcelona 26 léttskýjað
Egilsstaðir 12 léttskýjað Glasgow 18 skýjað Mallorca 28 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 12 súld London 21 alskýjað Róm 29 heiðskírt
Nuuk 10 rigning París 20 alskýjað Aþena 31 léttskýjað
Þórshöfn 11 heiðskírt Amsterdam 17 skýjað Winnipeg 23 þoka
Ósló 18 alskýjað Hamborg 17 léttskýjað Montreal 26 skýjað
Kaupmannahöfn 15 skýjað Berlín 19 léttskýjað New York 26 alskýjað
Stokkhólmur 14 léttskýjað Vín 19 léttskýjað Chicago 27 skýjað
Helsinki 15 rigning Moskva 19 rigning Orlando 32 heiðskírt
DYk
U