Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2014, Side 4
Takmarkaður
sætafjöldi í
boði!
Í Silfurbergi, Hörpu / Silfurberg auditorium, Harpa
Fimmtudaginn 7. ágúst / Thursday 7 August
Húsið opnar kl. 20:30 / Venue opens at 8:30 p.m.
Dagskrá hefst stundvíslega kl. 21:00 / Programme begins at 9 p.m.
Aðgangseyrir: 2.500 kr. Pride passi gildir
Price of admission: 2.500 ISK or a valid Pride Pass
Lj
ós
m
yn
d:
D
av
id
P
he
lp
s
Hinsegin dagar 2014 kynna
Reykjavík Pride presents
Opnunarhátíð Hinsegin daga
WILLAM
Opnunarhátíð Hinsegin daga hefur lengi verið einn vinsælasti viðburður
hátíðarinnar. Ekki er aðeins um að ræða glæsilega skemmtun þar sem
snjallir skemmtikraftar koma fram, heldur er opnunarhátíðin einnig
sannkallað ættarmót hinsegin fólks, fjölskyldna þeirra og vina.
Það er Hinsegin dögum mikil ánægja að bjóða WILLAM velkominn
til Reykjavíkur en hann er mörgum kunnur eftir þátttöku sína í
sjónvarpsþættinum RuPaul’s Drag Race. WILLAM mun bjóða upp á sína
hárbeittu kímni og óviðjafnanlegu sviðsframkomu á opnunarhátíðinni.
Páll Óskar mun einnig stíga á svið ásamt fjölda annarra listamanna og
því er óhætt að lofa frábærri skemmtun.
Johnnie Walker býður upp á Johnnie Ginger í fordrykk frá
kl. 20:30 í Eyri í Hörpu og dagskrá hefst síðan í Silfurbergi kl.
21:00. Hýr tilboð á barnum og gleðitónlist fram eftir kvöldi að
lokinni dagskrá.
For over a decade, the Reykjavík Pride Opening Ceremony has
been one of the most popular events of the festival. Not only is it a
spectacular concert showcasing the talents of a variety of artists, but
also a yearly gathering of the extended queer family in Iceland.
Reykjavík Pride is especially delighted to welcome the inimitable
WILLAM, known by many for his participation in RuPaul’s Drag Race,
Season 4. Our dear Paul Oscar will perform fabulously as always along
with other local performers. Pre-show complimentary Johnnie Ginger
drink from Johnnie Walker in Eyri in Harpa from 8:30 p.m. After the
show, the evening continues with joyful atmosphere, queer offers at the
bar and happy tunes.
Limited tickets available!
Reykjavík Pride Opening Ceremony