Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2014, Side 10

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2014, Side 10
Blak, BBQ & Baywatch Beach Volleyball at Nauthólsvík Geothermal Beach Strandblak í Nauthólsvík Dívur og dýfur Diving Divas – Live music, diving show & splashing around Nauthólsvík þriðjudaginn 5. ágúst klukkan 17:00. Aðgangur ókeypis. Nauthólsvík Geothermal Beach, Tuesday 5 August at 5:00 p.m. Free admission. Sundhöll Reykjavíkur miðvikudaginn 6. ágúst klukkan 20:00. Aðgangseyrir: 1.500 kr. Pride-passi gildir. Sundhöllin Swimming Pool, Wednesday 6 August at 8:00 p.m. Admission: 1.500 ISK. Pride Pass valid. Íþróttafélagið Styrmir og KMK (Konur með konum) efna til vináttuleikja í strandblaki á milli meðlima sinna og borgarfulltrúa Reykjavíkur. Plötusnúður á staðnum sér um að halda uppi ekta Baywatch stemmingu á meðan fulltrúar Styrmis og KMK grilla góðgæti ofan í gesti. Allir eru velkomnir, hvort sem er til að taka þátt í leikjunum eða styðja við bakið á sínu fólki. Aðgangur að búningsklefum, setlaugum og ylströndinni er ókeypis fyrir þá sem vilja æfa sig að hlaupa í „slow-mo“ í hvítum sandi. Hasselhoff! Queer sports groups Styrmir and KMK have organized a friendly game between its athletes and Reykjavik City Council members. Come and enjoy some BBQ, Baywatch music and wholesome outdoor fun. Hasselhoff! Miðvikudagskvöldið 6. ágúst breytist Sundhöll Reykjavíkur í hinsegin tónleikahöll með tilheyrandi regnboga ljósa- og hljóðkerfi. Sundgarpar frá íþróttafélaginu Styrmi sýna listir sínar í dýfingum og sannkallaðar dívur taka lagið á meðan gestir slaka á í laugum og pottum. Fjöldi íslenskra tónlistarmanna kemur fram ásamt hinni norsku Josefin Winther. Neysla áfengis er óheimil í Sundhöllinni en Hinsegin dagar bjóða upp á svalandi sumardrykki við sundlaugarbakkann. Þeir sem vilja síður taka stökkið út í laugina mega að sjálfsögðu njóta sýningarinnar og tónleikanna af bakkanum. The Reykjavík Sundhöllin swimming pool will be transformed into a rainbow concert hall for one night only. Members from Styrmir Sports Club will showcase their diving techniques while stunning divas perform live music. This is an alcohol-free event, but Reykjavík Pride will have refreshing drinks on hand. For those who prefer to remain dry, seating will be available poolside. Lifandi tónlist, dýfingar og svaml H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA 1 4 -0 5 8 1 HINSEGIN SÚKKULAÐIMJÓLK 18

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.