Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2014, Side 31
Regnbogahátíð
fjölskyldunnar í Viðey
Rainbow Family Festival on Viðey island
#reykjavikpride
Share your Pride!
Regnbogahátíð fjölskyldunnar er einn af vinsælustu viðburðum
Hinsegin daga. Viðey tekur vel á móti hinsegin fjölskyldum
sunnudaginn 10. ágúst með frábærri fjölskyldudagskrá og
regnbogaveitingum.
Ferjan siglir frá Skarfabakka í Sundahöfn á klukkustundar
fresti frá kl. 11:15–17:15 og oftar ef þörf krefur. Ferjan leggur úr
höfn í Reykjavík stundarfjórðung yfir heilan tíma. Hinsegin tilboð í
ferjuna eru í boði þennan dag.
· 11:30–17:00: Regnbogaveitingar í Viðeyjarstofu fyrir börn
og fullorðna
· 14:30: Samverustund og leikir í boði Félags hinsegin foreldra
On Sunday 10 August, The Association of Queer Parents will
host a Family Festival on Viðey Island in cooperation with
Reykjavík Pride. The ferry departs from Skarfabakki Harbor
in Reykjavík every 60 minutes throughout the day, starting at
11:15 a.m. The program starts at 2:30 p.m. Delicious rainbow
refreshments will be served in Viðeyjarstofa throughout the day.
Those who are single and/or without children, but enjoy staying
in touch with their inner child, are especially welcome to the
Rainbow Family Festival.
Viðey / Viðey island
Sunnudaginn 10. ágúst / Sunday 10 August
Hinsegin tilboð í ferjuna / Pride offers on ferry fares
HINSEGIN DAGAR
REYKJAVIK PRIDE
Hinsegin dagar í Reykjavík þakka Samtökunum '78
fyrir ómetanlegt starf í þágu mannréttinda hinsegin
fólks á Íslandi síðastliðin 36 ár.
Hinsegin dagar þakka eftirtöldum ráðherrum
fyrir stuðning þeirra:
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra
Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra
Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra
Deildu þinni upplifun af Hinsegin dögum með
heiminum með því að nota #ReykjavikPride.
Hver veit nema hún birtist í dagskrárriti Hinsegin
daga á næsta ári.
61