Morgunblaðið - 02.09.2021, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.09.2021, Blaðsíða 1
F I M M T U D A G U R 2. S E P T E M B E R 2 0 2 1 .Stofnað 1913 . 205. tölublað . 109. árgangur . 08. - 15. SEPTEMBER FLUG OG GISTING VERÐ FRÁ 47.900 KR. FLUG, GISTING OG INNRITAÐUR FARANGUR WWW.UU.IS | INFO@UU.IS STÖKKTU TIL TENERIFE Bæjonskinka Kjötsel 1.269KR/KG ÁÐUR: 2.115 KR/KG Nautamínútusteik Í cajun-piparmaríneringu 2.279KR/KG ÁÐUR: 3.799 KR/KG Epli Pink Lady - 4 stk 299KR/PK ÁÐUR: 598 KR/PK 50% AFSLÁTTUR 40% AFSLÁTTUR 40% AFSLÁTTUR TILBOÐ •ILµà ¿e"¹e SEPTEMBER FRÁBÆR TILBOÐ Í NÆSTU NETTÓ Var Gunnar á Hlíðarenda írskur prins? Frábært uppistand með Bjarna Harðarsyni um keltneskan uppruna Njálu 3. og 4. sept. kl. 20 Miðasala á Tix.is ÞJÓÐIRNAR EIGI MARGT SAMEIGINLEGT SNEISAFULLT HLAÐBORÐ AF EFNI STÓRSTJÖRNUR VÆNTANLEGAR Í HÖFUÐBORGINNI STREYMISVEITUR 34 LISTAHÁTÍÐ Í REYKJAVÍK 60NÝR SENDIHERRA 18 Hólmfríður María Ragnhildardóttir Oddur Þórðarson Mikil ringulreið og óvissa hefur ríkt innan knattspyrnuhreyfingarinnar í aðdraganda landsleiksins sem fer fram á Laugardalsvelli í kvöld, þegar A-landslið karla mætir Rúmenum í undankeppni HM. Uppselt er á leik- inn en tæpum tveimur tímum fyrir hann hefur verið boðað til mótmæla þar sem þess verður krafist að Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segi af sér. Hún er nú í leyfi. Þórhildur Gyða Arnarsdóttir steig fram í síðustu viku og greindi frá því að landsliðsmaður hefði beitt hana kynferðislegu of- beldi árið 2017. Segir hún það al- gjört lágmark að stjórn KSÍ og for- maður hafi vikið frá störfum. Vill hún sjá róttækar breytingar innan sambandsins og telur hún réttast í stöðunni að fram- kvæmdastjórinn segi einnig af sér. „Það er ekki rétt orðað að segja að þau séu að axla ábyrgð en þau hafa alla vega ekki reynt að þrauka.“ Kolbeinn Sigþórsson, landsliðs- maðurinn sem Þórhildur vísar til, sendi út yfirlýsingu í gær þar sem hann sagðist iðrast. „Vorið 2018 hitti ég Þórhildi Gyðu og vinkonu hennar og hlustaði á þeirra upplifun. Ég kannaðist ekki við að hafa áreitt þær eða beitt ofbeldi og neitaði sök. Hegðun mín var hins vegar ekki til fyrirmyndar og baðst ég afsökunar á henni,“ segir í yfirlýsingunni. Arnar Þór Viðarsson landsliðs- þjálfari segist ekki geta svarað fyrir það hvort Kolbeinn eigi afturkvæmt í landsliðið. Það sé ekki hans ákvörð- un að taka. Óvissa í Laugardal MÓvíst hvort meintir … »6 & 55 Morgunblaðið/Eggert KSÍ Kári Árnason, fyrirliði A-landsliðsins í knattspyrnu, og Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari sátu fyrir svörum fjölmiðla í gær fyrir leikinn gegn Rúm- eníu sem fram fer á Laugardalsvelli í kvöld. Eiður Smári Guðjohnsen, sem gegnir starfi aðstoðarþjálfara liðsins, var ekki til svara á blaðamannafundinum. Þórhildur Gyða Arnarsdóttir - Þórhildur segir það lágmark að stjórn og formaður KSÍ víki frá - Kolbeinn kannast ekki við að hafa beitt ofbeldi Andrés Magnússon andres@mbl.is Tveir þriðju hlutar svarenda í skoð- anakönnunum fyrir alþingiskosning- arnar, sem MMR hefur gert í sam- starfi við Morgunblaðið og mbl.is, gætu hugsað sér að kjósa annan flokk en þeir lýstu stuðningi við. Inn- an við þriðjungur gat ekki hugsað sér að kjósa annan flokk en þegar hafði orðið fyrir valinu. Trygglyndi svarenda er þó nokkuð misjafnt eftir flokkum, en flokksholl- ustan er minnst hjá stuðningsmönn- um Samfylkingar og mest meðal þeirra, sem styðja Flokk fólksins. Af svörunum má einnig sjá nokk- uð afdráttarlausa skiptingu milli hægri- og vinstriflokka. Af henni mætti ráða að Framsókn sé komin til hægri en Viðreisn hreiðri um sig á miðjunni. Fylgi vinstriflokkanna er þó sér- staklega viðkvæmt, og getur farið á ýmsa vegu. Samfylkingu stendur helst ógn af Pírötum, en á móti kem- ur að Píratar gætu hæglega misst mikið fylgi til Samfylkingar og Sósí- alista en síður til Vinstri grænna. »4 Fylgið ekki fast í hendi - Aðeins þriðjung- ur harðákveðinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.