Morgunblaðið - 02.09.2021, Blaðsíða 1
F I M M T U D A G U R 2. S E P T E M B E R 2 0 2 1
.Stofnað 1913 . 205. tölublað . 109. árgangur .
08. - 15. SEPTEMBER
FLUG OG GISTING
VERÐ FRÁ 47.900 KR.
FLUG, GISTING OG INNRITAÐUR FARANGUR
WWW.UU.IS | INFO@UU.IS
STÖKKTU TIL TENERIFE
Bæjonskinka
Kjötsel
1.269KR/KG
ÁÐUR: 2.115 KR/KG
Nautamínútusteik
Í cajun-piparmaríneringu
2.279KR/KG
ÁÐUR: 3.799 KR/KG
Epli
Pink Lady - 4 stk
299KR/PK
ÁÐUR: 598 KR/PK
50%
AFSLÁTTUR
40%
AFSLÁTTUR
40%
AFSLÁTTUR
TILBOÐ ILµà ¿e"¹e SEPTEMBER
FRÁBÆR TILBOÐ
Í NÆSTU NETTÓ
Var Gunnar
á Hlíðarenda
írskur prins?
Frábært uppistand með
Bjarna Harðarsyni um
keltneskan uppruna Njálu
3. og 4. sept. kl. 20
Miðasala á Tix.is
ÞJÓÐIRNAR
EIGI MARGT
SAMEIGINLEGT
SNEISAFULLT
HLAÐBORÐ
AF EFNI
STÓRSTJÖRNUR
VÆNTANLEGAR
Í HÖFUÐBORGINNI
STREYMISVEITUR 34 LISTAHÁTÍÐ Í REYKJAVÍK 60NÝR SENDIHERRA 18
Hólmfríður María Ragnhildardóttir
Oddur Þórðarson
Mikil ringulreið og óvissa hefur ríkt
innan knattspyrnuhreyfingarinnar í
aðdraganda landsleiksins sem fer
fram á Laugardalsvelli í kvöld, þegar
A-landslið karla mætir Rúmenum í
undankeppni HM. Uppselt er á leik-
inn en tæpum tveimur tímum fyrir
hann hefur verið boðað til mótmæla
þar sem þess verður krafist að Klara
Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ,
segi af sér. Hún er nú í leyfi.
Þórhildur Gyða Arnarsdóttir steig
fram í síðustu viku og greindi frá því
að landsliðsmaður hefði beitt hana
kynferðislegu of-
beldi árið 2017.
Segir hún það al-
gjört lágmark að
stjórn KSÍ og for-
maður hafi vikið
frá störfum. Vill
hún sjá róttækar
breytingar innan
sambandsins og
telur hún réttast í
stöðunni að fram-
kvæmdastjórinn segi einnig af sér.
„Það er ekki rétt orðað að segja að
þau séu að axla ábyrgð en þau hafa
alla vega ekki reynt að þrauka.“
Kolbeinn Sigþórsson, landsliðs-
maðurinn sem Þórhildur vísar til,
sendi út yfirlýsingu í gær þar sem
hann sagðist iðrast. „Vorið 2018 hitti
ég Þórhildi Gyðu og vinkonu hennar
og hlustaði á þeirra upplifun. Ég
kannaðist ekki við að hafa áreitt þær
eða beitt ofbeldi og neitaði sök.
Hegðun mín var hins vegar ekki til
fyrirmyndar og baðst ég afsökunar á
henni,“ segir í yfirlýsingunni.
Arnar Þór Viðarsson landsliðs-
þjálfari segist ekki geta svarað fyrir
það hvort Kolbeinn eigi afturkvæmt
í landsliðið. Það sé ekki hans ákvörð-
un að taka.
Óvissa í Laugardal
MÓvíst hvort meintir … »6 & 55
Morgunblaðið/Eggert
KSÍ Kári Árnason, fyrirliði A-landsliðsins í knattspyrnu, og Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari sátu fyrir svörum fjölmiðla í gær fyrir leikinn gegn Rúm-
eníu sem fram fer á Laugardalsvelli í kvöld. Eiður Smári Guðjohnsen, sem gegnir starfi aðstoðarþjálfara liðsins, var ekki til svara á blaðamannafundinum.
Þórhildur Gyða
Arnarsdóttir
- Þórhildur segir það lágmark að stjórn og formaður KSÍ
víki frá - Kolbeinn kannast ekki við að hafa beitt ofbeldi
Andrés Magnússon
andres@mbl.is
Tveir þriðju hlutar svarenda í skoð-
anakönnunum fyrir alþingiskosning-
arnar, sem MMR hefur gert í sam-
starfi við Morgunblaðið og mbl.is,
gætu hugsað sér að kjósa annan
flokk en þeir lýstu stuðningi við. Inn-
an við þriðjungur gat ekki hugsað
sér að kjósa annan flokk en þegar
hafði orðið fyrir valinu.
Trygglyndi svarenda er þó nokkuð
misjafnt eftir flokkum, en flokksholl-
ustan er minnst hjá stuðningsmönn-
um Samfylkingar og mest meðal
þeirra, sem styðja Flokk fólksins.
Af svörunum má einnig sjá nokk-
uð afdráttarlausa skiptingu milli
hægri- og vinstriflokka. Af henni
mætti ráða að Framsókn sé komin til
hægri en Viðreisn hreiðri um sig á
miðjunni.
Fylgi vinstriflokkanna er þó sér-
staklega viðkvæmt, og getur farið á
ýmsa vegu. Samfylkingu stendur
helst ógn af Pírötum, en á móti kem-
ur að Píratar gætu hæglega misst
mikið fylgi til Samfylkingar og Sósí-
alista en síður til Vinstri grænna. »4
Fylgið
ekki fast
í hendi
- Aðeins þriðjung-
ur harðákveðinn