Morgunblaðið - 02.09.2021, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 02.09.2021, Blaðsíða 23
Fjóla Hrund Björnsdóttir skipar efsta sæti Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Fjóla Hrund hefur verið virk í stjórnmálum frá unga aldri og er með próf í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands. Fjóla Hrund hefur setið á þingi sem varaþingmaður og starfar sem framkvæmdastjóri þingflokks Miðflokksins. Fjóla Hrund leggur áherslu á velferðarmál og þá sérstaklega málefni aldraðra og ungs fólks. Vilborg Þóranna Bergmann Kristjánsdóttir skipar efsta sæti Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður. Vilborg Þóranna hefur mikla reynslu sem lögfræðingur, sáttamiðlari og unnið öflugt starf við margvísleg félags- og góðgerðarmál. Vilborg hefur verið félagi í Miðflokknum frá stofnun en velferðarmál og málefni barna og unglinga eru henni sérstaklega hugleikin. Við bjóðum okkur fram sem þingmenn Reykvíkinga! Við ætlum að bæta og efla þjónustu við aldraða. Við ætlum að styðja við húsnæðiskaup ungs fólks. Við ætlum að framkvæma kerfisbreytingar í þágu almennings. Við ætlum að styðja við kraft og frumkvæði almennings í atvinnulífinu. Við ætlum að gera Ísland að betri stað til að búa á. Við gerum það sem við segjumst ætla að gera.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.