Morgunblaðið - 02.09.2021, Blaðsíða 62
62 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 2021
AFTUR Í SKÓLANN
afslátt
af öllum
barnafatnaði
SÆR barnavesti
Kr. 8.990.-
Ljóst er að Alþingis bíður stórt verkefni við að koma skikki á ríkisfjármálin á
komandi kjörtímabili. Flokkarnir hafa gjörólíka sýn á það hvernig staðið
skuli að verki. Þetta kemur skýrt fram í nýjasta þætti Dagmála.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Stórar áskoranir í ríkisfjármálum
Á föstudag og laugardag: Sunnan
8-15 m/s og rigning á vesturhelm-
ingi landsins, en hægari vindur og
bjart með köflum austan til. Hiti 10
til 18 stig, hlýjast norðaustanlands.
Á sunnudag: Suðlæg átt og rigning með köflum sunnan- og vestanlands, en þurrt norð-
austan til. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast á Norðausturlandi.
RÚV
07.55 Sund
09.55 Frjálsíþróttir
11.50 Heimaleikfimi
12.00 Kastljós
12.15 Menningin
12.25 Á tali hjá Hemma Gunn
1987-1988
13.35 Útúrdúr
14.20 Sænskar krásir
14.30 Með okkar augum
15.00 Út og suður
15.25 Kæra dagbók
15.55 Heilabrot
16.25 Gestir og gjörningar
17.20 Húsbyggingar okkar
tíma
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Fréttir og veður
18.10 HM stofan
18.35 Ísland – Rúmenía
20.30 HM stofan
21.00 Svarti baróninn
22.00 Tíufréttir
22.20 Veður
22.25 Babýlon Berlín
23.15 Hvíti víkingurinn
00.30 Louis Theroux –
Takmarkalaus ást
01.30 Lamandi ótti – Ditte
01.50 Sund
02.20 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.11 The Late Late Show
with James Corden
13.51 The Block
14.41 Spy Kids
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves
Raymond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 The Block
20.10 Ást
20.35 The Unicorn
21.00 9-1-1
21.50 Walker
22.35 Love Island
23.25 The Royals
00.10 The Late Late Show
with James Corden
00.55 New Amsterdam
01.40 Law and Order: Special
Victims Unit
02.25 Yellowstone
03.10 Love Island
04.00 Síminn + Spotify
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Heimsókn
08.25 The Mentalist
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 The Good Doctor
10.05 Gilmore Girls
10.50 Blindur bakstur
11.20 Friends
11.45 Nettir kettir
12.35 Nágrannar
12.55 God Friended Me
13.35 Modern Family
14.00 Shipwrecked
14.45 Flirty Dancing
15.35 Your Home Made Per-
fect
16.40 The Heart Guy
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Temptation Island
19.55 Hell’s Kitchen
20.35 Spartan: Ultimate
Team Challenge
21.25 Timber Creek Lodge
22.10 NCIS: New Orleans
22.55 Real Time With Bill
Maher
23.55 Animal Kingdom
18.30 Fréttavaktin
19.00 Mannamál
19.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta
20.00 Sir Arnar Gauti
Endurt. allan sólarhr.
16.30 Gegnumbrot
17.30 Tónlist
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince-New
Creation Church
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
18.00 Mín leið – Gunnlaugur
Björn Jónsson
18.30 Uppskrift að góðum
degi – Drangey
19.00 Mín leið – Gunnlaugur
Björn Jónsson
19.30 Uppskrift að góðum
degi – Drangey
20.00 Að austan
20.30 Landsbyggðir – Áhrif
fiskeldis á atvinnulífið
á Vestfjörðum og Aust-
urlandi
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Hljómboxið.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumartónleikar.
20.35 Mannlegi þátturinn.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
2. september Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 6:15 20:41
ÍSAFJÖRÐUR 6:13 20:53
SIGLUFJÖRÐUR 5:56 20:36
DJÚPIVOGUR 5:42 20:12
Veðrið kl. 12 í dag
Suðlæg átt 3-8 m/s, en 8-13 á norðanverðu Snæfellsnesi. Súld með köflum á Suður- og
Vesturlandi en bjart með köflum norðaustanlands. Vaxandi suðaustanátt vestast á land-
inu með rigningu síðdegis og í kvöld. Hiti 11 til 17 stig.
Ég var að hlusta á
kvöldfréttirnar með
öðru eyranu þegar
kunnugleg rödd
heyrðist: „Delta-
afbrigðið sækir nú fast
á Evrópu og eiga
stjórnvöld í vök að
verjast.“ Bíddu, heyrði
ég rétt? „Stórsókn ta-
líbana heldur áfram
upp hægri vænginn og
skutu þeir í fánastöng og slá.“ Getur það verið?
„Joe Biden hefur lokað marki sínu í Afganistan og
enginn nær að skora framhjá honum.“
Er ekki goðsögnin Arnar Björnsson mætt aftur
á skjáinn og farin að segja fréttir utan úr heimi?
Ég veit að mér hefur misheyrst þetta allt saman,
en þegar maður hefur lifað í næstum fjóra áratugi
og alist upp við þessa geggjuðu rödd að segja
manni úrslitin í enska og íslenska boltanum er
pínu erfitt fyrir heilann manns að skipta um gír.
Best er að taka fram að Arnar hefur staðið sig
frábærlega í þessu nýja hlutverki sínu, og ég veit
að bráðum mun heilinn í mér ekki taka kipp þegar
þessi rödd heyrist og halda að það séu komnar
íþróttafréttir.
En á sama tíma þykir mér alveg pínu skemmti-
leg þessi tilhugsun að venjulegu fréttirnar séu
eins og íþróttafréttir, enda eru þær oftast nær
frekar hnitmiðaðar og beinskeyttar og áhorfand-
inn velkist ekki í vafa um hver úrslit leiks urðu.
Ég bíð þess þá bara að næsta fréttatíma ljúki á
orðunum: „Talíbanar þrjú, Bandaríkin núll!“
Ljósvakinn Stefán Gunnar Sveinsson
Talíbanar 3 –
Bandaríkin 0!
Goðsögn Arnar Björns-
son er mættur aftur.
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif
og Yngvi Eysteins vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn
með Þór.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist,
létt spjall og skemmtilegir leikir í
eftirmiðdaginn á K100.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með
Loga Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg
Ólafsson og Sigríður Elva Vil-
hjálmsdóttir flytja fréttir frá rit-
stjórn Morgunblaðsins og mbl.is á
heila tímanum, alla virka daga.
Camilla Rut eða Camy eins og hún
er oft kölluð þjófstartaði afmæl-
isvikunni með vinkonunum um síð-
ustu helgi en hún á afmæli í dag!
Hún ræddi um helgina í morgun-
þættinum Ísland vaknar á mánu-
dag.
Þá komu vinkonur hennar henni
meðal annars á óvart með hesta-
ferð og fjórhjólaferð um helgina.
Sagðist Camy hafa notið dagsins í
botn og þurft á þessum degi að
halda en viðtalið má finna á
K100.is.
K100 óskar Camillu til hamingju
með afmælið og vonum að hún
njóti dagsins.
Startaði afmælis-
vikunni með stæl
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 13 alskýjað Lúxemborg 20 léttskýjað Algarve 21 léttskýjað
Stykkishólmur 13 alskýjað Brussel 18 skýjað Madríd 19 skúrir
Akureyri 17 léttskýjað Dublin 15 skýjað Barcelona 23 léttskýjað
Egilsstaðir 17 heiðskírt Glasgow 22 léttskýjað Mallorca 30 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 12 alskýjað London 18 alskýjað Róm 28 heiðskírt
Nuuk 11 léttskýjað París 22 skýjað Aþena 29 léttskýjað
Þórshöfn 12 heiðskírt Amsterdam 17 skýjað Winnipeg 22 léttskýjað
Ósló 22 skýjað Hamborg 21 léttskýjað Montreal 20 skýjað
Kaupmannahöfn 20 skýjað Berlín 20 léttskýjað New York 21 skýjað
Stokkhólmur 15 léttskýjað Vín 20 léttskýjað Chicago 23 skýjað
Helsinki 13 léttskýjað Moskva 13 rigning Orlando 26 léttskýjað
DYk
U