Morgunblaðið - 09.09.2021, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.09.2021, Blaðsíða 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 2021 arfsmannafatnaður rir hótel og veitingahús Höfðabakka 9, 110 Reykjavík | Sími 561 9200 | www.eddaehf.is Hótelrúmföt kristin@run.is | Starfsmannafatnaður thorhildur@run.is Hótelrúmföt Sérhæfum okkur í sölu á rúmfatnaði og öðru líni fyrir hótel Hafið samband við okkar frábæra starfsfólk og fáið nánari upplýsingar Eigum allt fyrir: • Þjóninn • Kokkinn • Gestamóttökuna • Þernuna • Hótelstjórnandann Njótum haustsins LAUGAVEGI 24 - REYKJAVÍK - S. 552 0800 SKIPAGÖTU 7 - AKUREYRI - S. 462 4646 Skipholti 29b • S. 551 4422 N tt í LAXDAL Bariloche og TINTA frá Spáni Skoðið laxdal.is Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is Fæst í netverslun belladonna.is Nýjar haustvörur streyma inn Bæjarlind 6 | Sími 554 7030 | Við erum á facebook PEYSUR Stærðir S-XXXL Baldur Þórhalls- son, prófessor í stjórnmálafræði, er farinn af stað með hlaðvarps- þætti um utan- ríkismál sem hýstir verða á vef Kjarnans. Alls verða þætt- irnir sex og er sá fyrsti farinn í loftið. Gestir í þeim þætti voru Karl Blöndal, aðstoðarritstjóri Morg- unblaðsins, og Silja Bára Ómars- dóttir, prófessor í stjórnmálafræði. Þættirnir eru unnir í samstarfi við Háskóla Íslands og Rann- sóknasetur um smáríki. Hlaðvarpsþættir um utanríkismál Baldur Þórhallsson Alþjóðlegur forvarnadagur sjálfs- víga er á morgun, 10. september. Tilgangur dagsins er að stuðla að forvörnum og minnast þeirra sem fallið hafa fyrir eigin hendi. Að dagskránni standa embætti landlæknis, Geðhjálp, geðsvið Landspítalans, Heilsugæslan, Minn- ingarsjóður Orra Ómarssonar, Píeta-samtökin, RKÍ, Sorg- armiðstöðin og þjóðkirkjan. Eru allir hvattir til að kveikja á kerti kl. 20 annað kvöld og setja út í glugga. Forvarnadagur sjálfsvíga á morgun Spænskum listamanni var synjað um aðgengi að Surtsey. Umhverf- isstofnun segir verkefni hans hafa lítið menntunar- eða vísindagildi og uppfylli því ekki skilyrði fyrir leyfi til að heimsækja eyjuna. Listamaðurinn, sem heitir Aleix Plademun, ætlaði að taka myndir og myndbönd af eyjunni fyrir list- sýningu sína sem hann ætlaði að sýna í spænsku borgunum Barce- lona og Madrid. Í skriflegu svari Umhverfisstofn- unar kemur fram að hægt sé að sækja um leyfi til að framleiða rannsóknarefni sem tengist Surtsey og til að vinna rannsóknarverkefni innan friðlands. Þá kemur einnig fram að Surtsey sé friðlýst svæði og tilgangur varðveislunnar sé að tryggja að landnám plantna og dýra, lífríkis og mótun jarðfræði- legra myndana verði eins náttúru- leg og mögulegt er og að truflun manna verði sem minnst. Listamaður fær ekki Surtseyjarleyfi Ljósmynd/Umhverfisstofnun Surtsey Eyjan myndaðist í eldgosi 1963 og er ein af úteyjum Vestmannaeyja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.