Morgunblaðið - 09.09.2021, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.09.2021, Blaðsíða 15
Bundin slitlög - betri vegir Ráðstefna Vegagerðarinnar 14. september í Hörpu um klæðingar og malbik Dagskrá ráðstefnunnar: 8:00 Skráning 9:00 Ráðstefnan opnuð Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar 9:05 Ávarp samgönguráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 9:10 Af mölinni á bundna slitlagið Magnús Valur Jóhannsson, framkvæmdastjóri mannvirkjasviðs Vegagerðarinnar 9:30 Common praxis and experiences of bitumen bound surface layers Kenneth Lind, sérfræðingur í vegtækni og bundnum slitlögum, Trafikverket í Svíþjóð 10:00 Auknar kröfur - breyttar reglur Birkir Hrafn Jóakimsson, forstöðumaður stoðdeildar Vegagerðarinnar 10:20 Kaffi 10:35 Yfirborð bikbundinna vega - rýni Sigurður Erlingsson, prófessor við umhverfis- og byggingarverkfræðideild Háskóla Íslands 10:55 Umræður 11:05 Ending malbikaðra slitlaga – samanburður á helstu stofnvegum á höfuðborgarsvæðinu Elín Ríta Sveinbjörnsdóttir, byggingatæknifræðingur, Eflu 11:25 Advanced asphalt surface treatment - technologies using bio-based materials Bert Jan Lommerts, framkvæmdastjóri og eigandi Reddy Solutions, Hollandi 11:55 The importance of friction for motocyclist - experiences from Sweden Maria Nordqvist, Sveriges MotorCyklister 12:15 Umræður 12:25 Matur 13:10 Endurvinnsla í vegagerð Guðrún Fjóla Guðmundsdóttir hjá ReSource 13:30 Endurvinnsla í malbik - tækifæri til framtíðar Björk Úlfarsdóttir rannsóknarstjóri og Harpa Þrastardóttir umhverfis-, öryggis-, og gæðastjóri, Colas Ísland 13:50 Viðhald bundinna slitlaga - mat á viðhaldsþörf Jón Magnússon sérfræðingur framkvæmdadeild Vegagerðarinnar 14:10 Umræður 14:20 Kaffi 14:35 Frá vöggu til grafar - meðhöndlun efna við slitlagnir Páll Kolka, umhverfissérfræðingur Vegagerðarinnar 14:55 An overview of skid resistance in the UK David Woodward, verkfræði innviða, Ulster háskólanum Norður-Írlandi 15:25 Efnisgæðarit Vegagerðarinnar - fróðleikur og kröfur til vegagerðarefna Pétur Pétursson, sérfræðingur stoðdeild Vegagerðarinnar 15:45 Ódýrara malbik - færanlegar malbiksstöðvar Sigþór Sigurðsson, forstjóri Colas Ísland 16:05 Nýsköpun og þróun innan og utan Vegagerðarinnar Ólafur Sveinn Haraldsson, forstöðumaður rannsóknadeildar Vegagerðarinnar 16:25 Umræður 16:35 Ráðstefnuslit Á ráðstefnunni verður fjallað um malbik og klæðingar frá mörgum sjónarhornum. Kynnt verður saga bundinna slitlaga, verklag Vegagerðarinnar, endurvinnsla, umhverfisþættir og framþróun. Erlendir fyrirlesarar munu varpa ljósi á notkun bundinna slitlaga í sínum heimalöndum en þeir koma frá Bretlandi, Hollandi og Svíþjóð. Ráðstefnan er yfirgripsmikil og einkar fróðleg fyrir sérfræðinga og áhugafólk um samgöngur. Ráðstefnan verður haldin í Silfurbergi í Hörpu. Beint streymi verður frá ráðstefnunni. Nánari upplýsingar um ráðstefnuna og skráningu á vegagerdin.is Heimsækið heimasíðu ráðstefnunnar með þessum QR kóða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.