Morgunblaðið - 09.09.2021, Side 52

Morgunblaðið - 09.09.2021, Side 52
52 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 2021 Helstu verkefni: • Ábyrgð á framkvæmd og eftirfylgni mannauðsmála • Stuðningur og ráðgjöf til stjórnenda og starfsfólks í mannauðsmálum • Umsjónmeð ráðningum,móttöku nýrra starfsmanna og starfsþróun • Umsjón með þjálfun og fræðslu starfsfólks • Viðhalda jafnlaunakerfi og þróa áfram • Þróun ferla og umbóta á sviði mannauðs- og öryggismála • Umsjón með öryggis- og vinnuverndarmálum • Ábyrgð á frávikaskráningu og umbótaverkefnum • Umsjón með öryggis- og vöktunarkerfum Menntun og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Starfsreynsla á sviði mannauðs- og/eða öryggismála • Þekking og reynsla af verkefnastjórnun er kostur • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum • Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti • Frumkvæði, góð skipulagshæfni og sjálfstæði í starfi • Færni til að greina gögn og setja fram upplýsingar Mannauðs- og öryggisstjóri Loðnuvinnslan óskar eftir að ráða mannauðs- og öryggisstjóra til starfa hjá fyrirtækinu. Loðnuvinnslan er rótgróið sjávarútvegsfyrirtæki í fremstu röð og fer öll starfsemi fyrirtækisins fram á Fáskrúðsfirði. Áhugavert tækifæri fyrir metnaðarfullan einstakling. Við hvetjum alla til að sækja um starfið óháð kyni. Nánari upplýsingar um starfið veitir Ragnheiður Elmarsdóttir mannauðsstjóri í síma 892-7484, ragna@lvf.is Umsókn ásamt ferilskrá skal senda á netfangið ragna@lvf.is Umsóknarfrestur er til ogmeð 17. september nk. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. H é ra ð sp re n t LVF Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is Árangur fyrirtækja ræðst af þekkingu, getu og reynslu starfsmanna. Hver einstök ráðning er mikilvæg fjárfesting og er hagur bæði fyrirtækis og viðkomandi einstaklings að vel takist til. Við leiðum fólk saman

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.