Morgunblaðið - 09.09.2021, Síða 53

Morgunblaðið - 09.09.2021, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 2021 53 BYGG býður þér til starfa Uppsláttarsmiðir Óskað er eftir vönum uppsláttarsmiðum í uppmælingu, næg verkefni framundan. Upplýsingar veitir Gunnar S: 693-7310 – gunnar@bygg.is BYGG byggir á 37 ára reynslu á íslenskum byggingamarkaði. Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf. (BYGG) hefur á undanförnum árum byggt yfir 3.000 glæsilegar íbúðir á almennum markaði. Fyrirtækið hefur einnig byggt íbúðir fyrir Félag eldri borgara og húsnæðisnefndir í Reykjavík og Kópavogi. Hjá fyrirtækinu starfa nú um 160 manns og er meðalstarfsaldur hár. Öll verkefni fyrirtækisins eru á höfuðborgarsvæðinu. Hjá fyrirtækinu er öflugt starfsmannafélag. Traust atvinna í boði. Landsnet | Gylfaflöt 9 | 112 Reykjavík | Sími 563 9300 | landsnet@landsnet.is | www.landsnet.is Umsóknarfrestur er til 18. september 2021. Sótt er um starfið á landsnet.is. Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf. Nánari upplýsingar veitir Ólafur Kári Júlíusson, mannauðssérfræðingur, mannaudur@landsnet.is. Starfs- og ábyrgðarsvið • Framkvæmd innkaupaferla og samskipti við birgja • Innkaup á vörum og þjónustu • Umsjón með gæðaferlum innkaupa • Innkaupagreiningar, tölfræði og mælingar • Þróun birgjamats • Gerð samninga, samningsstjórnun og kostnaðareftirlit Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi; framhaldsmenntun er kostur • Marktæk þekking og reynsla af innkaupum, útboðum og samningsgerð • Þekking á opinberum innkaupum; þekking á veituinnkaupum er kostur • Þekking á samningsskilmálum, s.s. FIDIC og NLM, er kostur • Þekking á innkaupa- og útboðskerfum er kostur • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Þjónustulund • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta RAFMÖGNUÐ STÖRF Sérfræðingur í innkaupum Landsnet býður upp á fyrsta flokks aðbúnað og góðan starfsanda á eftirsóttum vinnustað þar sem nýsköpun og tækifæri til framgangs í starfi eru höfð að leiðarljósi. Við leitum að fjölhæfu og framúrskarandi samstarfsfólki á vinnustaðinn okkar. Um er að ræða áhugavert og krefjandi starf fyrir útsjónarsama einstaklinga í kviku umhverfi. Starfs- og ábyrgðarsvið • Rekstur og viðhald á rafbúnaði í tengivirkjum (há- og lágspennubúnaði) • Þátttaka í framkvæmdaverkefnum við endurnýjun og nýbyggingar flutningsvirkja • Undirbúningur og frágangur verkefna á starfsstöð Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun í rafvirkjun eða rafveituvirkjun • Reynsla af vinnu við háspennu æskileg • Sterk öryggisvitund • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð • Metnaður og rík ábyrgðarkennd Rafvirki /rafveituvirki Um er að ræða fjölbreytt starf við að tryggja örugga afhendingu raforku á Íslandi. Starfsvettvangur er um allt land og starfsstöðvarnar eru á Akureyri og Reykjavík. Vantar þig fagmann? FINNA.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.