Morgunblaðið - 09.09.2021, Side 65

Morgunblaðið - 09.09.2021, Side 65
ORÐ SKULU STANDA! Sálfræðingafélag Íslands og Öryrkjabandalag Íslands skora á stjórnmálaflokkana og frambjóðendur þeirra í kosningum til Alþingis að fjármagna og koma í framkvæmd lögum nr. 93/2020 um niðurgreiðslu sálfræðiþjónustu. Lögin sem voru samþykkt með öllum greiddum atkvæðum á Alþingi tóku gildi um síðustu áramót en hafa ekki komið til framkvæmda. ordskulustanda.is Tryggvi Guðjón Ingason formaður Sálfræðingafélags Íslands Þuríður Harpa Sigurðardóttir formaður Öryrkjabandalags Íslands Emil Thoroddsen formaður málefnahóps ÖBÍ um heilbrigðismál

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.