Morgunblaðið - 09.09.2021, Page 66
66 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 2021
Píratar vilja stíga fyrstu skref inn í framtíðina með því að innleiða
borgaralaun í skrefum. Kostnaðarmat liggur ekki fyrir að sögn Halldóru
Mogensen sem segir tilraunir annars staðar gefa góð fyrirheit.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Píratar boða nýja framtíðarsýn
Á föstudag: Vestlæg eða breytileg
átt, 3-8 m/s, skýjað og úrkomulítið,
en lengst af bjartviðri SA-til. Hiti 7
til 13 stig, mildast SA-lands. Á laug-
ardag: Hæg breytileg átt og víða
bjart, einkum norðan til. Hiti 5 til 10 stig. Á sunnudag: Gengur í ákveðna suðaustanátt
með talsverðri rigningu S- og V-lands, en hægari og þurrt lengst af NA-til. Hlýnandi.
RÚV
11.00 Heimaleikfimi
11.10 Á tali hjá Hemma Gunn
1987-1988
12.25 Útúrdúr
13.15 Fólkið í landinu
13.40 Heimilislæknirinn
14.10 Út og suður
14.35 Kæra dagbók
15.05 Popppunktur 2010
15.55 Loftlagsþversögnin
16.05 Heilabrot
16.35 Gestir og gjörningar
17.20 Neytendavaktin
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.12 Undraverðar vélar
18.26 Tryllitæki – Alger vökn-
un
18.33 Jörðin
18.45 Krakkafréttir
18.50 Lag dagsins
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Alþingiskosningar
2021: Forystusætið
20.30 Tareq Taylor og mið-
austurlensk matarhefð
21.05 Svarti baróninn
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Babýlon Berlín
23.10 Hvíti víkingurinn
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.15 The Late Late Show
with James Corden
14.00 The Block
15.05 The Bachelorette
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves
Raymond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 The Block
20.10 Ást
20.35 The Unicorn
21.00 9-1-1
21.50 Walker
22.35 Reprisal
23.20 The Late Late Show
with James Corden
00.05 New Amsterdam
00.50 Law and Order: Special
Victims Unit
01.35 Yellowstone
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
07.55 Heimsókn
08.20 The Mentalist
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Grey’s Anatomy
10.05 Gilmore Girls
10.45 Blindur bakstur
11.20 Vitsmunaverur
11.55 Friends
12.35 Nágrannar
12.55 God Friended Me
13.35 Shipwrecked
14.20 Flirty Dancing
15.05 Citizen Rose
16.30 Home Economics
16.50 The Heart Guy
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Patrekur Jamie: Æði
19.35 Temptation Island
20.15 Hell’s Kitchen
21.05 Spartan: Ultimate
Team Challenge
21.50 NCIS: New Orleans
22.35 Wentworth
23.25 Animal Kingdom
00.10 The Righteous Gemsto-
nes
00.45 The Mentalist
18.30 Fréttavaktin
19.00 Mannamál
19.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta
20.00 Sir Arnar Gauti
Endurt. allan sólarhr.
08.00 Blessun, bölvun eða
tilviljun?
08.30 Benny Hinn
09.00 Joni og vinir
09.30 Máttarstundin
10.30 The Way of the Master
11.00 United Reykjavík
12.00 Í ljósinu
13.00 Joyce Meyer
13.30 Tónlist
14.30 Bill Dunn
15.00 Tónlist
15.30 Global Answers
16.00 Gömlu göturnar
16.30 Gegnumbrot
17.30 Tónlist
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince-New
Creation Church
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
23.00 Let My People Think
24.00 Joyce Meyer
19.30 X Landsbyggðir
20.00 Að austan – 2/9/2021
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Brot úr Morgunvaktinni.
18.30 Hljómboxið.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sinfóníukvöld: Á leið í
tónleikasal.
19.30 Sinfóníutónleikar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
9. september Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 6:35 20:16
ÍSAFJÖRÐUR 6:35 20:25
SIGLUFJÖRÐUR 6:18 20:09
DJÚPIVOGUR 6:03 19:47
Veðrið kl. 12 í dag
Suðvestlæg átt, 3-13 m/s, hvassast NV-til. Skýjað að mestu og smáskúrir, en bjart með
köflum fyrir austan. Víða bjartviðri í fyrramálið, en þykknar upp V-til undir kvöld á morg-
un. Hiti 7 til 15 stig að deginum, en víða heldur hlýrra á morgun.
Það fer varla hjá
nokkrum manni að það
styttist í kosningar og
leikar raunar teknir að
æsast, rétt rúmar tvær
vikur í dómsdag
stjórnmálamanna.
Þrátt fyrir að kosn-
ingabaráttan hafi virst
aldrei ætla að komast
af stað, þá gerði hún
það samt og þar léku
og leika fjölmiðlar sitt hlutverk í þessu gangverki
lýðræðisins. Þar geta hinar ýmsu gerðir miðlanna
sýnt sína bestu kosti. Þannig er best að liggja yfir
skoðanakönnununum í blöðum eða vef, útvarp og
hlaðvörp njóta sín í lengra spjalli og sjónvarp er
tilvalið til þess að kynna sér frambjóðendur og
kosti þeirra.
Mér sýnast allir alvörufjölmiðlar hafa staðið sig
vel í því, hver á sinn hátt. Ríkisútvarpið hefur gert
vel úr þeirri (oft leiðu) skyldu að ræða við fulltrúa
allra flokka, en N4 hefur líka staðið sig í stykkinu.
Og allt þar á milli. Skemmtilegust finnast mér þó
auðvitað Dagmál Morgunblaðsins á mbl.is, þar
sem við Stefán Einar Stefánsson og Karítas Rík-
harðsdóttir skröfum við frambjóðendur og spáum
í spilin. Því það er gott að kynna sér málefnin og
röksemdirnar, en ekki síður mikilvægt að kynnast
þessu fólki, sem vill gefa sig að störfum fyrir okk-
ur, finna úr hverju það er gert og heyra hvernig
það hugsar. Því að þótt við tökum afstöðu til mál-
efna, þá kjósum við menn af holdi og blóði.
Ljósvakinn Andrés Magnússon
Gangverk lýðræðis-
ins í beinni
Rúv. Kosningasjónvarp.
Rúv.
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og
Yngvi Eysteins vakna með hlust-
endum K100 alla virka morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist,
létt spjall og skemmtilegir leikir í
eftirmiðdaginn á K100.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir
flytja fréttir frá ritstjórn Morg-
unblaðsins og mbl.is á heila tím-
anum, alla virka daga.
Siggi Gunnars deildi því á sam-
félagsmiðlum hvernig leiksýningin
„Góðan daginn faggi“ hreyfði við
honum en hann opnaði sig um
áhrifin sem leiksýningin hafði á
hann í Síðdegisþættinum sem
hann og Logi Bergmann stjórna á
K100. Sagðist hann hafa algjörlega
brotnað niður á sýningunni.
Lýsti Siggi því hvernig var að
uppgötva kynhneigð sína sem ung-
lingur og hvernig allt þetta smá-
vægilega og stóra áreiti sem bein-
ist að samkynhneigðum hafði
áhrif.
Nánar á K100.is.
„Þig langar ekkert
að vera öðruvísi“
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 10 skýjað Lúxemborg 25 heiðskírt Algarve 22 léttskýjað
Stykkishólmur 11 skýjað Brussel 27 heiðskírt Madríd 26 léttskýjað
Akureyri 12 léttskýjað Dublin 21 skýjað Barcelona 27 léttskýjað
Egilsstaðir 15 léttskýjað Glasgow 27 skýjað Mallorca 29 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 10 rigning London 27 léttskýjað Róm 24 heiðskírt
Nuuk 7 þoka París 30 heiðskírt Aþena 20 skýjað
Þórshöfn 10 alskýjað Amsterdam 26 heiðskírt Winnipeg 19 skýjað
Ósló 25 heiðskírt Hamborg 23 heiðskírt Montreal 18 alskýjað
Kaupmannahöfn 21 skýjað Berlín 24 heiðskírt New York 26 skýjað
Stokkhólmur 21 léttskýjað Vín 23 heiðskírt Chicago 23 heiðskírt
Helsinki 16 skýjað Moskva 13 alskýjað Orlando 31 léttskýjað
DYk
U
Fiskislóð • Bíldshöfði • Smáratorg • Helluhraun • Baldursnes
www.gaeludyr.is
MEÐ SJÁLFBÆRNI
AÐ LEIÐARLJÓSI