Morgunblaðið - 24.09.2021, Page 41

Morgunblaðið - 24.09.2021, Page 41
DÆGRADVÖL 41 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 2021 „ÞUNGLYNDISLYFIÐ VIRKAR – VIÐ ÞURFUM BARA AÐ GERA ÞAÐ MINNA „GEÐVEIKT GOTT“.“ „HEMMI FRÆNDI ER FARINN AÐ VINNA Í DÝRAGARÐI.“ Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... að vera til þjónustu reiðubúinn. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann ÓÐINN! HVÍ Í ÓSKÖPUNUM GERÐIR ÞÚ ÞETTA? TIL AÐ HERÐA ÞIG! ÉG ER DULUR KÖTTUR ENGINN VEIT HVAÐ ÉG ER AÐ HUGSA ÞÚ ERT AÐ HUGSA UM PÍTSU JÁ, EN MEÐ SKINKU EÐA PEPPERÓNÍI? ÓKEI! BÚÐU ÞIG UNDIR AÐ ÉG MÓTMÆLI HARÐLEGA! LYFJA- PRÓFANIR in Guðjón Friðgeirsson, f. 13.6. 1929, d. 13.9. 1986, skrifstofustjóri, og Ás- dís Magnúsdóttir, f. 26.12. 1936, d. 4.9. 2013, verkakona. þau voru búsett í Kópavogi. Fyrri eiginmaður Huldu Ragnheiðar er Kolbeinn Kjartans- son, f. 25.12. 1965, bóndi á Hraunkoti í Aðaldal. Börn Huldu Ragnheiðar eru 1) Hafrún Kolbeinsdóttir, f. 18.7. 1993, tækniteiknari og starfsmaður á tann- læknastofu. Sambýlismaður: Hyo Sam Nandkisore; 2) Guðrún Kristín Huldudóttir, f. 17.7. 1995, nemi og starfsmaður ÁTVR. Sambýlismaður: Haukur Daði Guðmarsson, 3) Kjart- an Árni Kolbeinsson, f. 3.5. 1997, flugmaður. Sambýliskona: Alex- andra Rós Aldísardóttir. Börn Magnúsar eru 1) Guðjón Már, f. 2.9. 1986, flugvirki. Sambýliskona: Stein- unn Árnadóttir; 2) Sigrún Ásta, f. 29.9. 1987, viðskiptafræðingur. Eiginmaður: Steinar Már Sveinsson; 3) Hákon Örn, f. 13.1. 1998, nemi. Kærasta: Jóhanna Ósk Jónsdóttir. Barnabörn Magnúsar eru Viktor Örn, f. 2011, Róbert Björn, f. 2012, Rut, f. 2015, og Rakel, f. 2019. Systkini Huldu Ragnheiðar eru Ingveldur Árnadóttir, f. 13.7. 1960, iðjuþjálfi, búsett á Grásíðu í Keldu- hverfi, Anna Kristín Árnadóttir, f. 7.5. 1963, þroskaþjálfi á Breiðdalsvík; Björgvin Árnason, f. 6.5. 1965, sjúkrabílstjóri á Húsavík; Guðrún (Dúna) Árnadóttir, f. 6.8.1969, fjár- málastjóri, búsett í Fagralandi í Kjós. Foreldrar Huldu Ragnheiðar: Hjónin Helga Magnúsdóttir, f. 6.5. 1940, d. 2.2. 2016, málarameistari, og Árni Vilhjálmsson, f. 14.6. 1937, raf- virkjameistari. Þau giftu sig 1960 og bjuggu alla sína búskapartíð á Baug- hóli 15 á Húsavík. Hulda Ragnheiður Árnadóttir Ingibjörg Jónsdóttir húsfreyja í Reykjavík Guðmundur Helgason járnsmiður í Reykjavík Ingveldur Guðmundsdóttir húsfreyja í Reykjavík Magnús Sveinbjörnsson skrifstofustjóri í Reykjavík Helga Magnúsdóttir málarameistari á Húsavík Guðlaug Magnúsdóttir húsfreyja í Reykjavík Sveinbjörn Erlendsson verslunarmaður í Reykjavík Jónína Gunnhildur Friðfinnsdóttir húsfreyja á Akureyri Árni Stefánsson húsasmiður á Akureyri Guðrún Árnadóttir húsfreyja og sjúkranuddari í Reykjavík Vilhjálmur Kristinn Hallgrímsson rafvirkjameistari í Reykjavík Sigurveig Sveinsdóttir húsfreyja á Felli Hallgrímur Brynjólfsson bóndi á Felli í Mýrdal Úr frændgarði Huldu Ragnheiðar Árnadóttur Árni Vilhjálmsson rafvirkjameistari á Húsavík Hér yrkir Ingvar Gíslason og kallar „Haust á heimavist“: Þegar Ögmundur sagði sóló, Sigmundur spilaði nóló. Andköfum móðir af ásthita rjóðir þeir ýttust á kersknir um Lóló. Og hér er „Söngur fjallalambs- ins“: „Já, gott er um græna haga á góðviðrissumri að naga hvert safaríkt strá og saðningu fá. En steikt gleð ég munn þinn og maga.“ Á Boðnarmiði yrkir Magnús Hall- dórsson um „sunnlenskt slag- veður“: Um stund nú hefur verulega vætt og vindhraðinn hér engan gleður. Það er að vísu ágætlega stætt ekki þó stuttbuxnaveður. Ólafur Stefánsson skrifaði á þriðjudag: „Skítasumar. Flesta morgna hef ég risið af beði og kíkt út um svefnherbergisgluggann, sem snýr í norður í átt til fjalla- hringsins kæra og ekkert séð nema þoku, þoku, þoku“: Þokuveggur þekka hylur sýn, það eru fjöllin kæru er sá í fyrra. Þó er ekki þörf slíkt láta pirra, þegar annars geðheilsan er fín. Eyjólfur Ó. Eyjólfsson segir að nú styttist í kosningar og eins og í lífinu sjálfu líti hver sínum augum á silfrið: Kýrin hún kannar hvern lit og gaumgæfir áferð og glit og með blíðlegar sjónir á bæjarlæk gónir en hjá bóndanum snýst allt um nyt. Magnús Halldórsson um „Nýj- ustu skoðanakannanir“: Þær sýna að hún ekki’ í sorg fari, samt er hún velþekktur orgari. Gefið mun hér, að galdurinn er á tilboði’ einn Tommaborgari. Hallmundur Guðmundsson segir að sér hafi orðið það á að hnoða þetta í spjalli við vin: Ellin leikur alla keik, eðal leikjum státar. Ef að veikum bregður Bleik, brottu reika mátar. Gömul vísa að lokum: Eru kotin Odda hjá Ekra, For og Strympa, Vindás, Kumbli, Kragi þá; kemur Oddhóll skammt þar frá. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Sunnlenskt slagveður og þoka, þoka, þoka Höfum opnað á Selfossi komdu og skoðaðu úrvalið í glæsilegum sýningarsal okkar GÆÐI ÞJÓNUSTA ÁBYRGÐ www.tengi.is Kópavogur – Smiðjuvegur 76 Akureyri – Baldursnes 6a Selfoss – Austurvegur 69 414 1000 414 1050 414 1040

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.