Morgunblaðið - 07.10.2021, Qupperneq 40
hagvangur.is
Brynja – Hússjóður ÖBÍ óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra. Hlutverk
framkvæmdastjóra er að stjórna og samhæfa rekstur Brynju í þeim tilgangi
að uppfylla sem best markmið félagsins. Leitað er að einstaklingi sem er
gegnheill og hefur ríkan áhuga og skilning á mannréttindum öryrkja.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Dagleg stjórnun og rekstur
• Yfirumsjón með bókhaldi og fjármálum
• Starfsmannamál
• Samskipti og samningagerð fyrir hönd stjórnar
• Undirbúningur og skipulagning stjórnarfunda
• Önnur verkefni í nánu samráði við formann og stjórn
Hæfniskröfur
• Háskólapróf sem nýtist í starfi
• Reynsla sem nýtist í starfi
• Þjónustulund og rík færni í mannlegum samskiptum
• Skipulagshæfni og nákvæm vinnubrögð
• Reynsla af samningagerð æskileg
• Reynsla af félagsmálastarfi kostur
• Traust orðspor
Umsóknarfrestur er til og með 15. október nk.
Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is.
Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Með umsókn skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf
þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og
hæfni viðkomandi til að gegna starfinu rökstudd.
Upplýsingar um starfið veita Gyða Kristjánsdóttir,
gyda@hagvangur.is og Katrín S. Óladóttir,
katrin@hagvangur.is.
Brynja – Hússjóður ÖBÍ var stofnaður
22. febrúar 1966.
Brynja er sjálfseignarstofnun sem á og rekur
íbúðir fyrir öryrkja.
Nánari upplýsingar um starfsemina má fá á
vefslóðinni brynjaleigufelag.is
Framkvæmdastjóri
Umhverfisstjóri
Umsóknarfrestur er til og með
18. október 2021.
Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is
og henni þarf að fylgja starfsferilskrá
og kynningarbréf þar sem gerð er grein
fyrir ástæðu umsóknar og hæfni
umsækjanda til að sinna starfinu rökstudd.
Áhugasamir einstaklingar, óháð
kyni og uppruna, eru hvattir til
að sækja um starfið.
Farið verður með allar fyrirspurnir
og umsóknir sem trúnaðarmál
og þeim svarað að ráðningu lokinni.
Nánari upplýsingar veitir
Hafdís Ósk Pétursdóttir
(hafdis@intellecta.is)
í síma 511-1225.
rfr t r r til
. t r .
t f llt t .i t ll t .i
i rf f l j t rf f ril r
i r r f r r r r i
f rir t r f i
j til i t rfi r t .
ir i t li r,
i r , r ttir til
j t rfi .
ri r r ll r f rir r ir
ir tr r l
i r r i l i i.
ri l i r itir
f í t r ttir
( f i i t ll t .i )
í í - .
Við leitum að starfsmanni sem hefur mikinn áhuga og þekkingu á umhverfismálum
til að leiða starf fyrirtækisins í umhverfismálum.
Starfssvið:
' ?CCEMH<HCK J !DIOM(LH%%#MLC! L1E5K%HC% IGJ L8(H(#3FG!D
%5D%#3<!CC5( !D 5EE5C IMHD6
' NLH(!D%G-C DM< !DIOM(LH%4-FI5E2H %5D%#3<!CC5(6
' B(MHCHCK5( J F+EMLCH%%*+(H OMH<5(L3(56
' $D%G-C DM< =#KJL! !DIOM(LH%%F9(%E! L8(H(#3FH%HC%6
' /48(K< J +K !D%G-C DM< !DIOM(LH%O+##!C!D6
' "M(FMLC5%#G-(C !D4-#5OM(FMLC5 0 !DIOM(LH%DJE!D6
' ;J###5F5 0 9D%!D %5D%#5(L%OM(FMLC!D %MD #MCKG5%#
!DIOM(LH%DJE!D6
' $**E9%HCK5KG@L #HE LGJ(LM%#5 +K 5CC5((5 5<HE5 O5(<5C2H
!DIOM(LH%DJE6
Menntunar- og hæfniskröfur:
' AJ%F-E5DMCC#!C %MD C9#H%# 0 %#5(LH6
' )M8C%E5 5L !DIOM(LH%DJE!D M( C5!<%8CEMK6
' ,3(CH +K EH*!(< 0 D5CCEMK!D %5D%FH*#!D J%5D# I3LCH
#HE 5< #GJ %HK 0 (3<! +K (H#H6
' B-< MC%F!F!CCJ##5 M( %FHE8(<H6
' ;MFFHCK J OMH<!D +K OMH<5(L3(!D M( F+%#!(6
' &3FCHEMK :MFFHCK J%5D# K-<(H MLCH%:MFFHCK! M( DHFHEO3K6
' .(HLF(5L#!(7 DM#C5<!(7 L(5D%9CH +K %GJEL%#3<H 0 %#5(LH6
' >JFO3<CH +K K-<H( %5D%#5(L%I3LHEMHF5( M(! DHFHE% DM#CH(6
Hampiðjan er leiðandi fyrirtæki í heiminum í þróun, sölu
og þjónustu á framúrskarandi veiðarfærum til fiskiskipa.
Fyrirtækið er jafnframt í fararbroddi í þróun og framleiðslu
á ofurköðlum sem seldir eru víða um heim.
Hampiðjan er alþjóðlegt fyrirtæki með starfsemi í 15 löndum.
Dótturfyrirtækin eru 28 talsins og starfsstöðvarnar eru 44 allt frá
ysta odda Alaska til Nýja Sjálands.
Hjá samstæðunni starfa nú um 1.160 starfsmenn.