Morgunblaðið - 07.10.2021, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 07.10.2021, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 2021 41 Sérfræðistörf í hátækniframleiðslu Alcoa hefur verið leiðandi í áliðnaði frá því að fyrirtækið var stofnað árið 1888. Álver Fjarðaáls við Reyðarfjörð er meðal þeirra fullkomnustu í heiminum. Sérfræðingur í álframleiðslu Við leitum að háskólamenntuðum sérfræðingi til starfa í tækniteymi álframleiðslu. Verkefninmiða að því að þróa framleiðsluferli með umbótum á búnaði og verk- lagi. Markmið tækniteymisins er að hámarka framleiðni á öruggan, vinnuvistvænan og umhverfisvænan hátt. Ábyrgð og verkefni Bestun framleiðsluferla Þróun vél- og hugbúnaðar Þróun gagnadrifinna og sjálfvirkra lausna Lágmörkun neikvæðra umhverfisáhrifa Tryggja stöðugar umbætur Innleiðing og eftirfylgni breytinga Styðja og þjálfa aðra starfsmenn Menntun, hæfni og reynsla Háskólamenntun semnýtist í starfi svo sem verkfræði, tæknifræði eða tölvunarfræði Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð Samskiptahæfileikar og þjónustulund Gott vald á íslensku og ensku Reynsla af forritun, SQL og Power BI er kostur Þekking á vélbúnaði er kostur Reynsla af álframleiðslu er kostur Frekari upplýsingar umstarfið veitir: KristinnMár Ingimarsson kristinn.ingimarsson@alcoa.com Sími 470 7700 • • • • • • • • • • • • • • Skipuleggjandi viðhalds Í samræmi við jafnréttisstefnu Alcoa Fjarðaáls og lög nr. 150/2020 eru einstaklingar af öllum kynjum hvattir til að sækja um. Hægt er að sækja um störfin áwww.alcoa.is. Umsóknarfrestur er til og meðmánudeginum 18. október 2021. Áreiðanleikateymi Alcoa Fjarðaáls leitar að jákvæðum og drífandi liðsmanni í starf skipuleggjanda viðhalds. Markmiðiðmeð starfinu er að skipulögð viðhaldsvinna hjá Fjarðaáli sé innt eins vel af hendi og frekast er kostur. Ábyrgð og verkefni Skipuleggja viðhaldsvinnu í nánu samstarfi við framleiðslu- og viðhaldsteymi Áætla tíma, varahluti og annað semþarf til að leysa viðhaldsvinnu af hendi Tryggja að viðhaldsverk séu unninmeð gæði, hagkvæmni og öryggi að leiðarljósi Gera innkaupabeiðnir og leita tilboða í varahluti og viðhaldsverk Halda utan um viðhaldsgögn til frekari greiningar að verki loknu • • • • • • • • • • • Menntun, hæfni og reynsla Iðnmenntun eða önnur hagnýtmenntun s.s. véliðnfræði Reynsla af skipulagningu viðhalds og áætlanagerð eræskileg Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum Hæfni til að skipuleggja vinnu og halda utan um verkefni Hæfni til aðmiðla upplýsingum Sterk öryggisvitund og lipurð í samskiptum Frekari upplýsingar umstarfið veitir: BarðiWestin bardi.westin1@alcoa.com Sími 470 7700
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.