Morgunblaðið - 07.10.2021, Side 44
44 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 2021
Meginhlutverk kjaramálasviðs er að veita félagsmönnum Eflingar faglega,
skilvirka og persónulega þjónustu. Undir sviðið heyrir þjónusta og móttaka
einstaklinga varðandi launa- og kjaramál. Kjaramálafulltrúi veitir góða ráðgjöf
og kynnir sér mismunandi aðstæður verkafólks og leitar leiða til að komamál-
um þeirra í réttan farveg. Við leitum að þjónustulunduðum og samviskusömum
starfsmanni í hóp kjaramálasviðs þar sem starfa í dag 10 manns.
Hjá Eflingu stéttarfélagi starfa um 60 starfsmenn á skrifstofu félagsins, í
Guðrúnartúni 1 og útibúi Eflingar í Hveragerði. Félagið var stofnað árið 1998
og er eitt stærsta stéttarfélagið á landinu. Í dag eru félagsmenn um 28.000
og stór hluti félagsmanna er af erlendu bergi brotinn. Efling stéttarfélag gerir
aðalkjarasamninga fyrir störf verkafólks og störf í þjónustu ríkis og sveitarfélaga.
Helstu verkefni
• Samskipti og þjónusta við
félagsmenn og atvinnurekendur
• Móttaka, svörun og eftirfylgni
erinda félagsmanna
• Bréfaskriftir og kröfugerðir fyrir
hönd félagsmanna
• Útreikningar á kröfum
félagsmanna
• Samstarf við lögmenn félagsins og
aðra aðila á vinnumarkaði
Hæfniskröfur
• Stúdentspróf eða sambærileg
menntun. Háskólapróf er kostur
• Reynsla og þekking á
vinnumarkaðsmálum og
kjarasamningum kostur
• Mjög góð færni í mannlegum
samskiptum og menningarlæsi
• Rík þjónustulund og
umburðarlyndi
• Skipulags- og greiningarhæfni og
geta til að vinna undir álagi
• Góð tök á íslensku og
ensku í ræðu og riti, önnur
tungumálakunnátta mikill kostur
• Góð tölvukunnátta og reynsla í
Office 365
• Nákvæmni og vönduð vinnubrögð
Kjaramálafulltrúi
Sótt er um starfið á alfred.is. Umsóknarfrestur er til og með
15. október. Nánari upplýsingar um starfið veitir Elva Dögg
Pálsdóttir, mannauðsstjóri Eflingar, á elvadogg@efling.is
Viðskiptavit ehf. er framsækið fyrirtæki í byggingariðnaði sem sinnir
verktöku ásamt alhliða verkefnastjórnun og ráðgjöf. Viðskiptavit
hefur innan sinna raða reynslumikið og hæfileikaríkt starfsfólk
á sviði byggingarstarfsemi og verkefnastjórnunar.
Verkstjóri /
Staðarstjóri
Frábær verkstjóri óskast
Viðskiptavit ehf vantar hörkuduglegan verkstjóra /
staðarstjóra til daglegrar verkstjórnunar og reksturs á
byggingarsvæðum sínum. Um er að ræða skemmti-
legt, krefjandi og fjölbreytt starf þar sem öryggi, gæði
og afköst skipta meginmáli.
HÆFNISKRÖFUR
Viðeigandi menntun, reynsla vegur þungt, góð
færni í samskiptum og drifkraftur. Meistararéttindi í
húsasmíði eru áskilin.
HELSTU VERKEFNI OG ÁBYRGÐ
Rekstur byggingarsvæðis með öllu því sem tilheyrir.
MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR
Húsasmíðameistari
Umsóknarfrestur er til 18. október 2021.
Umsóknir fara í gegnum alfred.is.
Leikskólakennarar
óskast í leikskólann Krakkaborg, Flóahreppi
Starfsvið:
• Starfar samkvæmt lögum og reglu-
gerð um leikskóla, öðrum lögum er við eiga, aðal-
námskrá leikskóla og stefnu viðkomandi sveitarfélags.
• Ber ábyrgð á stjórnun, skipulagn-
ingu, framkvæmd og mati á starfi deildarinnar
• Vinnur að uppeldi og menntun barna
• Foreldrasamstarf
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismen-
ntun, ef ekki fæst menntaður einstaklingur þá koma
aðrar umsóknir til greina.
• Lipurð og sveigjanleiki í sam-
skiptum og starfi
• Metnaður og áhugi fyrir faglegu leikskólastarfi
• Frumkvæði og jákvæðni
• Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
Með umsókn skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil,
ásamt afriti af leyfisbréfi, upplýsingar um umsagnaraðila
og kynningarbréf þar sem gert er grein fyrir ástæðu
umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í
stafið.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Sara Guðjónsdót-
tir, leikskólastjóri í síma 480-0151. Hægt er að sækja
um starfið með því að senda tölvupóst á leikskoli@
floahreppur.is en einnig er hægt að sækja um starfið á
heimasíðu leikskólans
http://krakkaborg.leikskolinn.is/
Vinnvinn | Kringlan 7 | 103 Reykjavík
Sími 552 1212 | vinnvinn@vinnvinn.is | www.vinnvinn.is
Við leiðum
fólk saman
hagvangur.is