Morgunblaðið - 07.10.2021, Síða 59

Morgunblaðið - 07.10.2021, Síða 59
Arnar Bjarni Dóra Jón Sólveig Heimsfaraldur Covid-19 breytti á svipstundu viðhorfum okkar og athöfnum. En höfum við eitthvað lært til frambúðar? • Erum við betra samfélag eða verra? • Hefur náungakærleikur aukist eða minnkað? • Er gildi snertingarinnar ofmetið eða vanmetið? • Er vistkerfisvandi heimsins sýnilegri eða ekki? Garðasókn hefur leitað til sérfræðinga, sem stöðu sinnar vegna hafa fjölmörg sjónarhorn, til að miðla þekkingu sinni og sýn á umræðuefnið. Frummælendur: • Dr. Dóra Guðrún Guðmundsdóttir sérfræðingur hjá Landlæknisembættinu • Dr. Bjarni Karlsson siðfræðingur • Dr. Jón Ásgeir Kalmannsson heimspekingur • Dr. Sólveig Anna Bóasdóttir siðfræðingur • Arnar Þór Jónsson lögfræðingur Fundarstjórar: Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir sóknarprestur og Björg Anna Kristinsdóttir varaformaður sóknarnefndar. Örmálþingið verður í beinu streymi á Facebook-síðu Vídalínskirkju. Nánari upplýsingar á gardasokn.is. rkju sunnudaginn 10. október kl. 12:30 – 14:00 Örmálþing í Vídalínski Hvað höfum við lærtaf heimsfaraldri?

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.