Morgunblaðið - 07.10.2021, Blaðsíða 62
62 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 2021
Höskuldur Hauksson er enginn venjulegur vínbóndi en á ekrum hans í Sviss
galdrar hann fram hefðbundin og óhefðbundin vín sem njóta sífellt meiri
vinsælda þar í landi og heimalandinu, Íslandi.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Notar frumlegar aðferðir við víngerðina
Á föstudag: Suðlæg átt, 5-13, en
hvöss norðaustanátt á Vestfjörðum
fram á hádegi. Rigning með köflum,
en úrkomulítið norðaustantil á land-
inu. Hiti 6 til 11 stig.
Á laugardag: Norðlæg átt, 5-13 m/s og dálítil rigning, en styttir upp sunnan- og vest-
anlands um kvöldið. Hiti 4 til 9 stig.
RÚV
11.00 Heimaleikfimi
11.10 Kastljós
11.25 Menningin
11.35 Á tali hjá Hemma Gunn
1987-1988
12.45 Út og suður
13.10 Veröld Ginu
13.40 Popppunktur 2010
14.30 Heilabrot
15.00 Gestir og gjörningar
16.00 Landinn
16.30 EM stofan
16.50 Svíþjóð – Ísland
18.30 EM stofan
18.50 Táknmálsfréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.05 Tónatal
21.05 Klofningur
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Babýlon Berlín
23.15 Saknað – Fyrri hluti
00.45 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.15 The Late Late Show
with James Corden
14.00 The Block
15.05 The Bachelorette
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves
Raymond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 The Block
20.10 The Unicorn
20.35 Missir
21.10 The Resident
22.00 Walker
22.45 Reprisal
23.30 The Late Late Show
with James Corden
00.15 The Equalizer
00.25 Dexter
01.00 Billions
01.45 The Handmaid’s Tale
02.35 The Walking Dead
03.20 Tónlist
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Heimsókn
08.15 The Mentalist
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Grey’s Anatomy
10.05 Gilmore Girls
10.50 Ísskápastríð
11.20 Friends
11.40 Vitsmunaverur
12.35 Nágrannar
12.55 God Friended Me
13.35 Modern Family
13.55 Shipwrecked
14.45 Home Economics
15.05 12 Puppies and Us
16.05 10 Ways To Lose 10
Years
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Patrekur Jamie: Æði
19.25 Temptation Island
20.10 Hell’s Kitchen
20.55 NCIS: New Orleans
21.35 Real Time With Bill
Maher
22.35 Wentworth
23.25 Dr. Death
00.10 Animal Kingdom
00.55 Beartown
01.50 The Mentalist
02.35 Gilmore Girls
03.15 Friends
03.35 Modern Family
04.00 Shipwrecked
18.30 Fréttavaktin
19.00 Mannamál (e)
19.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta
20.00 Sir Arnar Gauti
Endurt. allan sólarhr.
08.30 Benny Hinn
09.00 Joni og vinir
09.30 Máttarstundin
10.30 The Way of the Master
11.00 United Reykjavík
12.00 Í ljósinu
13.00 Joyce Meyer
13.30 Tónlist
14.30 Bill Dunn
15.00 Tónlist
15.30 Global Answers
16.00 Blandað efni
16.30 Gegnumbrot
17.30 Tónlist
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince-New
Creation Church
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
23.00 Let My People Think
20.00 Að austan – 30/9/
2021
20.30 Húsin í bænum
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Sankti María, sestu á
stein.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Hljómboxið.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sinfóníutónleikar.
21.00 Mannlegi þátturinn.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
7. október Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 7:56 18:36
ÍSAFJÖRÐUR 8:05 18:37
SIGLUFJÖRÐUR 7:48 18:20
DJÚPIVOGUR 7:26 18:05
Veðrið kl. 12 í dag
Austan 5-10 m/s, en 10-15 við suðurströndina. Víða bjartviðri um vestanvert landið, ann-
ars skýjað með köflum og stöku skúrir austast. Vaxandi austanátt sunnantil í nótt, fer að
rigna á Suðausturlandi. Austan og norðaustan 13-23 m/s á morgun. Hiti 3 til 10 stig.
Kventónskáld í karlaveldi
nefnist ný tíu þátta röð sem
Árni Heimir Ingólfsson tón-
listarfræðingur hefur umsjón
með og hóf söngu sína á Rás 1
um helgina. Samhliða fóru í
loftið systurþættirnir Þögnin
rofin, þar sem leikin er tónlist
eftir tónskáldin. Í þáttunum
fjallar Árni Heimir um ævi og
tónlist tíu kventónskálda sem
fæddar voru á 19. öld, þegar
konur höfðu færri tækifæri
en karlar til að mennta sig í tónsmíðum eða fá
verk sín flutt. Þetta eru Clara Schumann, Fanny
Mendelssohn, Emilie Mayer, Louise Farrenc, Cé-
cile Chaminade, Mel Bonis, Ethel Smyth, Dora Pe-
jacevic, Lili Boulanger og Florence Price.
Í fyrsta þættinum var sjónum beint að Clöru
Schumann sem var einn færasti píanóleikari síns
tíma, en faðir hennar ól hana upp með það að
markmiði að gera að píanósnillingi. 21 árs giftist
hún Robert Schumann og eignuðust þau átta börn
á árunum 1841 til 1854. Árni Heimir lýsir því vel
hvernig Clara hafi ekki haft nægt næði fyrir tón-
sköpun sína fyrr en þau hjónin fluttu í húsnæði
þar sem hún fékk sérherbergi. Þegar Robert lést
1856 hófust tónleikaferðalög Clöru á ný þar sem
hún þurfti að sjá fyrir fjölskyldunni. Þrátt fyrir
mikið annríki og erfiðar aðstæður tókst Clöru að
semja dásamlega tónlist sem unun var að hlýða á.
Undirrituð hlakkar til að fræðast meira í komandi
þáttum Árna Heimis, sem eru hreint afbragð.
Ljósvakinn Silja Björk Huldudóttir
Tíu kventónskáld
í karlaveldi
Hæfileikar Clara
Schumann, stein-
prent frá 1838.
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif,
Jón Axel og Yngvi Eysteins vakna
með hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist,
létt spjall og skemmtilegir leikir í
eftirmiðdaginn á K100.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafssonflytja frétt-
ir frá ritstjórn Morgunblaðsins og
mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Sævar Helgi Bragason eða
Stjörnu-Sævar eins og hann er oft
kallaður ræddi um nýjustu fréttir
úr geimvísindunum í morgunþætt-
inum Ísland vaknar í morgun.
Ræddi hann meðal annars um
óbeit sína á gervihnattaþyrpingum
eins og Starlink, sem Elon Musk,
ríkasti maður heims, stendur fyrir.
Sævar segir að gervihnattaþyrping
af þessu tagi myndi meðal annars
hafa í för með sér mikla ljós-
mengun, truflun á mælingum vís-
indamanna og að auki myndi hún
auka magn geimrusls í geimnum
sem geti verið verið mjög vara-
samt og aukið líkur á árekstrum.
Viðtalið er í heild sinni á K100.is.
Málningarflyksur geta
verið stórhættulegar
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 7 skýjað Lúxemborg 10 skýjað Algarve 23 heiðskírt
Stykkishólmur 5 léttskýjað Brussel 12 skýjað Madríd 23 heiðskírt
Akureyri 3 skýjað Dublin 15 skýjað Barcelona 21 léttskýjað
Egilsstaðir 3 skýjað Glasgow 12 alskýjað Mallorca 21 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 7 skýjað London 16 heiðskírt Róm 19 léttskýjað
Nuuk 4 skýjað París 16 léttskýjað Aþena 19 heiðskírt
Þórshöfn 8 skýjað Amsterdam 14 léttskýjað Winnipeg 20 léttskýjað
Ósló 11 alskýjað Hamborg 13 léttskýjað Montreal 17 heiðskírt
Kaupmannahöfn 13 alskýjað Berlín 15 léttskýjað New York 19 alskýjað
Stokkhólmur 13 skýjað Vín 11 skýjað Chicago 18 þoka
Helsinki 12 heiðskírt Moskva 8 léttskýjað Orlando 30 léttskýjað
DYk
U
askór
rvali
SMÁRALIND
www.skornir.is
Netverslun
skornir.is
Vatnsheldir
Innbyggðir hálkubroddar í sóla
7.-10. október
20% afsláttur
í verslun og vefverslun
Afmælishátíð Smáralindar
Olang Stubai
Afmælisverð
19.996
Áður 24.995