Morgunblaðið - 21.10.2021, Qupperneq 13
Ármúla 7, Reykjavík | www.jofur.is | Sími 534 1020
Nánari upplýsingar veita leigumiðlarar og fasteignasalar Jöfurs
Magnús Kristinsson s. 861 0511, magnus@jofur.is
Ólafur Jóhannsson s. 824 6703, olafur@jofur.is
Bergsveinn Ólafsson s. 863 5868, bergsveinn@jofur.is
Helgi Már Karlsson s. 897 7086, hmk@jofur.is
SJÁVARBORG | SKRIFSTOFUHÚS
Nú kynnum við til leigu glæsilegt 1. flokks skrifstofuhúsnæði á frábærum stað við Hallgerðargötu, rétt við
Borgartún. Glæsilegt útsýni er af öllum hæðum yfir Sundin blá.
• Húsið er alls 6 hæðir og leitum við nú að leigjendum fyrir heilar hæðir af stærðinni 400 m² til 1.300 m².
Einnig er hægt að leigja minni rými eða allt niður í 250 m².
• Möguleiki er á að hafa stýrt aðgengi um lyftur inn á hverja hæð.
• Hægt er í dag að leigja allt að 5.000 m² í húsinu á nokkrum hæðum.
• Á jarðhæð er laust 800 m2 þjónusturými og á 3. til 6. hæð eru skrifstofurými.
• Leigusali getur afhent hæðirnar tilbúnar til innréttinga eftir 4-6 mánuði eða fullinnréttaðar innan 6 mánaða.
• Húsið er hannað af heimsfrægu arkitektunum Schmitd Hammer Lassen ásamt VA.
• Sameign hússins verður öll hin glæsilegasta með ýmiskonar aðstöðu s.s. búningsherbergjum og
hjólageymslu. Gert er ráð fyrir góðu aðgengi að húsinu öllu og munu lyftur ganga niður í stóran bílakjallara.
Stærð leigurýma [m²]
Útleigt Laust
6. hæð 412
5. hæð 880
4. hæð 1123
3. hæð 1316
2. hæð 1316
1. hæð 500 800
SÓLBORG | NÝR HVERFIS VERSLUNARKJARNI VIÐ KIRKJUSAND
Til leigu verslunarrými í Hallgerðargötu 19-23.
Húsnæðið miðast við tilbúið til innréttinga en hægt er að innrétta fyrir leigjanda skv. samkomulagi og
getur verið tilbúið til notkunar innan 2-4 mánaða frá undirritun leigusamnings.
• Ný hverfis verslunarmiðstöð í rótgrónu fjölmennu hverfi.
• Ýmsar stærði eru í boði og geta rýmin nýst fyrir hvers kyns verslanir og þjónustustarfsemi.
Stærðir eru frá 120 m2 upp í 1.000 m2.
• Tengt viðskiptamiðstöðinni í Borgartúni.
• Mikil íbúðaruppbygging á svæðinu og allt í kring.
• Heilsugæsla fyrir pnr. 105-108 í Sjávarborg (við hlið Sólborgar) með um 50 þús heimsóknir á ári.
• Stórir gler-verslunarfrontar við allar götur.
• Beint aðgengi að mjög stórum opnum bílakjallara.
ÚTSÝNI
Verslun 0101
307,6 m2
Verslun 0102
1.041,0 m2
Verslun 0103
122,8 m2
Með sameignarhluta
Verslun 0104
119,7 m2
Með sameignarhluta
Verslun 0105
158,5 m2
Með sameignarhluta