Morgunblaðið - 21.10.2021, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 21.10.2021, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. OKTÓBER 2021 VÉLFRÆÐINGUR / VÉLVIRKI Óskum eftir að ráða vélfræðing eða vélvirkja á vélaverkstæði okkar í Klettagörðum. Helstu verkefni og ábyrgð Bilanagreiningar, viðgerðir og viðhald á Caterpillar vinnu- og bátavélum ásamt tengdum búnaði. Menntunar- og hæfniskröfur • Vélfræðingur, vélvirki eða vanur vélaviðgerðum. • Góð samskiptafærni og þjónustulund. • Íslensku- og enskukunnátta. • Almenn tölvukunnátta og að geta tileinkað sér tækninýjungar. • Stundvísi. • Ökuréttindi. Nánari upplýsingar veitir Páll Theodórsson þjónustustjóri í síma 825-5731 eða póstfangið pth@klettur.is Klettur er leiðandi í sölu og þjónustu vinnuvéla, vörubíla og hjólbarða. Hjá Kletti vinna rúmlega 100 manns við þjónustu og sölu á meðal annars Caterpillar tækjum og vélum, Scania, IR loftpressum og Goodyear hjólbörðum. Gildi Kletts eru heiðarleiki, fagmennska, liðsheild og staðfesta. Góð samskipta- færni og þjónustulund. Póstdreifing er dreifingarfyrirtæki sem dreifir dagblöðum, tímaritum, fjölpósti og ýmsu öðru dreifingarefni. Fyrirtækið keppir að því að vera í forystu á sviði dreifingar með því að bjóða víðtæka og áreiðanlega þjónustu á góðu verði. Umsóknir óskast fylltar út á www.postdreifing.is. Viðkomandi þarf að geta hafið störf fljótlega. Sendu póst á bladberi@postdreifing.is fyrir nánari upplýsingar. Frábærar aukatekjur fyrir duglegt og ábyrgt fólk. BLAÐBERAR ÓSKAST Póstdreifing óskar eftir að ráða blaðbera á höfuðborgarsvæðinu. Dreifing fimm daga vikunnar, þriðjudaga til laugardaga fyrir klukkan 7 á morgnana. Lyf & heilsa er framsækið þjónustufyrirtæki með starfsemi víðsvegar um landið. Fyrirtækið leggur metnað sinn í að veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustu á sviði heilsu, heilbrigði og lífsgæða. www.lyfogheilsa.is Í starfinu felst fagleg ábyrgð á afgreiðslu lyfja samkvæmt lögum og reglugerðum um lyfsölu. Starfssvið Hæfniskröfur V IÐ H L U S T U M V IÐ H L U S T U M Ef þú hefur háskólapróf í lyfjafræði og gilt starfsleyfi, brennandi áhuga á þjónustu, ert jákvæður og opinn einstaklingur, þá gætum við verið að leita að þér. LYFJAFRÆÐINGAR ÓSKAST TIL STARFA VILTU VERA MEÐ? Upplýsingar um störfin veitir Guðbjörg Stefánsdóttir, rekstrar- og mannauðsstjóri, gudbjorg@lyfogheilsa.is Sendu umsókn merkta „lyfjafræðingur“, ásamt ferilskrá á starf@lyfogheilsa.is Bókhald með fasteignarekstri Fyrirtæki í útleigu og byggingarekstri óskar að ráða viðskiptafræðing eða starfsmann með sambærilegt menntun. Góð færni í excel, DK, og bókhaldi kostur. Reynsla af viðskiptum, öguð og sjálfstæð vinnubrögð áskilin. Hálfsdags starf og möguleiki á fullu starfi. Staðsetning við Smáralind. Áhugasamir sendi inn uppl. og ferilskrá á netfang santon@nyborg ehf Móttaka og stýring á hóteli Óskum að ráða vanann starfsmann til að hafa umsjón með móttöku og fleiru tengdu. Reynsla af hótelrekstri áskilin. Áhugasamir sendi upplýsingar og ferilskrá á Hotelsmari@hotelsmari.is eða santon@nyborg.is Verkstjóri - Trésmiður Óskast í ýmis viðhaldsverkefni inni og úti. Reynsla af innivinnu og sjálfstæð vinnubrögð áskilin. Einnig óskast 2 samhentir smiðir til að reisa skýli og skyggni í Keflavík. Áhugasamir sendi upplýsingar og ferilskrá á santon@nyborg.is Anton ehf. byggingafélag FAST Ráðningar www.fastradningar.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.