Morgunblaðið - 21.10.2021, Side 56
56 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. OKTÓBER 2021
VÉLFRÆÐINGUR /
VÉLVIRKI
Óskum eftir að ráða vélfræðing eða vélvirkja á
vélaverkstæði okkar í Klettagörðum.
Helstu verkefni og ábyrgð
Bilanagreiningar, viðgerðir og viðhald á Caterpillar
vinnu- og bátavélum ásamt tengdum búnaði.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Vélfræðingur, vélvirki eða vanur vélaviðgerðum.
• Góð samskiptafærni og þjónustulund.
• Íslensku- og enskukunnátta.
• Almenn tölvukunnátta og að geta tileinkað sér
tækninýjungar.
• Stundvísi.
• Ökuréttindi.
Nánari upplýsingar veitir Páll Theodórsson
þjónustustjóri í síma 825-5731 eða póstfangið
pth@klettur.is
Klettur er leiðandi í sölu og þjónustu vinnuvéla,
vörubíla og hjólbarða. Hjá Kletti vinna rúmlega
100 manns við þjónustu og sölu á meðal annars
Caterpillar tækjum og vélum, Scania, IR
loftpressum og Goodyear hjólbörðum.
Gildi Kletts eru heiðarleiki,
fagmennska, liðsheild og
staðfesta. Góð samskipta-
færni og þjónustulund.
Póstdreifing er dreifingarfyrirtæki
sem dreifir dagblöðum, tímaritum,
fjölpósti og ýmsu öðru
dreifingarefni.
Fyrirtækið keppir að því að vera í
forystu á sviði dreifingar með því
að bjóða víðtæka og áreiðanlega
þjónustu á góðu verði.
Umsóknir óskast fylltar út á www.postdreifing.is. Viðkomandi þarf að
geta hafið störf fljótlega. Sendu póst á bladberi@postdreifing.is fyrir
nánari upplýsingar.
Frábærar aukatekjur fyrir duglegt og ábyrgt fólk.
BLAÐBERAR ÓSKAST
Póstdreifing óskar eftir að ráða blaðbera á höfuðborgarsvæðinu.
Dreifing fimm daga vikunnar, þriðjudaga til laugardaga fyrir
klukkan 7 á morgnana.
Lyf & heilsa er framsækið þjónustufyrirtæki með starfsemi víðsvegar um landið. Fyrirtækið leggur metnað
sinn í að veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustu á sviði heilsu, heilbrigði og lífsgæða.
www.lyfogheilsa.is
Í starfinu felst fagleg ábyrgð
á afgreiðslu lyfja samkvæmt
lögum og reglugerðum
um lyfsölu.
Starfssvið
Hæfniskröfur
V
IÐ
H
L
U
S
T
U
M
V
IÐ
H
L
U
S
T
U
M
Ef þú hefur háskólapróf í
lyfjafræði og gilt starfsleyfi,
brennandi áhuga á þjónustu,
ert jákvæður og opinn
einstaklingur, þá gætum
við verið að leita að þér.
LYFJAFRÆÐINGAR
ÓSKAST TIL STARFA
VILTU VERA MEÐ?
Upplýsingar um störfin veitir Guðbjörg Stefánsdóttir,
rekstrar- og mannauðsstjóri, gudbjorg@lyfogheilsa.is
Sendu umsókn merkta „lyfjafræðingur“, ásamt ferilskrá
á starf@lyfogheilsa.is
Bókhald með fasteignarekstri
Fyrirtæki í útleigu og byggingarekstri óskar að ráða
viðskiptafræðing eða starfsmann með sambærilegt
menntun.
Góð færni í excel, DK, og bókhaldi kostur. Reynsla af
viðskiptum, öguð og sjálfstæð vinnubrögð áskilin.
Hálfsdags starf og möguleiki á fullu starfi. Staðsetning
við Smáralind. Áhugasamir sendi inn uppl. og ferilskrá
á netfang santon@nyborg ehf
Móttaka og stýring á hóteli
Óskum að ráða vanann starfsmann til að hafa umsjón
með móttöku og fleiru tengdu.
Reynsla af hótelrekstri áskilin.
Áhugasamir sendi upplýsingar og ferilskrá á
Hotelsmari@hotelsmari.is eða santon@nyborg.is
Verkstjóri - Trésmiður
Óskast í ýmis viðhaldsverkefni inni og úti.
Reynsla af innivinnu og sjálfstæð vinnubrögð áskilin.
Einnig óskast 2 samhentir smiðir til að reisa skýli og
skyggni í Keflavík.
Áhugasamir sendi upplýsingar og ferilskrá á
santon@nyborg.is
Anton ehf. byggingafélag
FAST
Ráðningar
www.fastradningar.is