Morgunblaðið - 21.10.2021, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 21.10.2021, Blaðsíða 31
Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 20 ára Árleg Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar verður haldin í 20. sinn föstudaginn 29. október og fer fram á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut. 09:00-09:15 Setning ráðstefnu Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar 09:15-09:45 Náttúran og pólitíkin Ari Trausti Guðmundsson jarðfræðingur, fyrrverandi alþingismaður og rithöfundur 09:45-10:00 Malarslitlög - Ekki bara drulla Hafdís Eygló Jónsdóttir, Vegagerðin 10:00-10:15 Tæring málma í andrúmslofti á Íslandi Vigdís Bjarnadóttir og Baldvin Einarsson, Efla hf. 10:15-10:45 Hlé 10:45-11:00 Endurskoðun jarðtæknistaðalsins Eurocode 7 Þorgeir Helgason, Verkís hf., Davíð R. Hauksson, VSÓ Ráðgjöf ehf, og Þorri Björn Gunnarsson, Mannvit hf. 11:00-11:15 Slitþolin hástyrkleikasteypa 50 mm á brýr – þróun og blöndun Helgi S. Ólafsson, Vegagerðin 11:15-11:30 Stauraundirstöður fyrir brýr Andri Gunnarsson, Efla hf. 11:30-11:45 Fyrirspurnir 11:45-13:00 Hádegishlé 13:00-13:15 Gagnvirkar hraðahindranir Katrín Halldórsdóttir, Vegagerðin 13:15-13:30 Áhrif örflæðis í samgöngulíkani Albert Skarphéðinsson, Mannvit hf. 13:30-13:45 Borgarskipulag og ferðavenjur á höfuðborgarsvæðinu Harpa Stefánsdóttir, NMBU 13:45-14:00 Mælingar á færslu óstöðugra fláa í rauntíma og langtíma – Siglufjarðarvegur Guðjón Örn Björnsson og Heiðar Karlsson, Vista ehf. og VSÓ Ráðgjöf ehf. 14:00-14:15 Notkun gagna veggreinis í umferðaröryggisstjórnun Þorbjörg Sævarsdóttir, Vegagerðin 14:15-14:30 Farsímagögn inn í umferðarlíkan Grétar Mar Hreggviðsson, VSÓ Ráðgjöf ehf. 14:30-14:45 Fyrirspurnir 14:45-15:15 Hlé 15:15-15:30 Endurheimt staðargróðurs á framkvæmdasvæðum Steinunn Garðarsdóttir, LBHÍ 15:30-15:45 Grænar raforkulausnir fyrir vita byggðar á efnarafölum Atli Már Ágústsson, Efla hf. 15:45-16:00 Sjálfbærnimat íslenskra vegaframkvæmda – tilviksrannsókn á nýjum Suðurlandsvegi Sandra Rán Ásgrímsdóttir, Mannvit hf. 16:00-16:15 Kortlagning á neðansjávarskriðum í Seyðisfirði og Norðfirði, Ögmundur Erlendsson og Anett Blischke, ÍSOR 16:15-16:30 Fyrirspurnir 16:30 Ráðstefnuslit Ráðstefnan hefur skapað sér sérstöðu í ráðstefnuhaldi hér á landi því fáar ráðstefnur bjóða upp á jafn fjölbreytileg umfjöllunarefni. Ætíð kennir margra grasa á ráðstefnunni en styrkur rannsóknasjóðs Vegagerðarinnar hefur legið í því að styrkja verkefni á mjög breiðu fræðasviði þar sem ekki endilega er einblínt á hefðbundna vegagerð. Verkefnin falla þó undir fjóra almenna flokka sem eru: mannvirki, umferð, umhverfi og samfélag. Á ráðstefnunni í ár verður mest fjallað um rannsóknir sem fengu fjárveitingar úr rannsóknasjóði Vegagerðarinnar árið 2020 en þó er það ekki einhlítt. Ráðstefnustjóri er G. Pétur Matthíasson. Skráning fer fram á www.vegagerdin.is en bæði er hægt að skrá sig á ráðstefnuna sjálfa eða beint streymi. Skráning á ráðstefnuna fer fram á vef Vegagerðarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.