Morgunblaðið - 21.10.2021, Side 31
Rannsóknaráðstefna
Vegagerðarinnar 20 ára
Árleg Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar verður
haldin í 20. sinn föstudaginn 29. október og fer
fram á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut.
09:00-09:15 Setning ráðstefnu
Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar
09:15-09:45 Náttúran og pólitíkin
Ari Trausti Guðmundsson jarðfræðingur, fyrrverandi
alþingismaður og rithöfundur
09:45-10:00 Malarslitlög - Ekki bara drulla
Hafdís Eygló Jónsdóttir, Vegagerðin
10:00-10:15 Tæring málma í andrúmslofti á Íslandi
Vigdís Bjarnadóttir og Baldvin Einarsson, Efla hf.
10:15-10:45 Hlé
10:45-11:00 Endurskoðun jarðtæknistaðalsins Eurocode 7
Þorgeir Helgason, Verkís hf., Davíð R. Hauksson,
VSÓ Ráðgjöf ehf, og Þorri Björn Gunnarsson, Mannvit hf.
11:00-11:15 Slitþolin hástyrkleikasteypa 50 mm á brýr – þróun og blöndun
Helgi S. Ólafsson, Vegagerðin
11:15-11:30 Stauraundirstöður fyrir brýr
Andri Gunnarsson, Efla hf.
11:30-11:45 Fyrirspurnir
11:45-13:00 Hádegishlé
13:00-13:15 Gagnvirkar hraðahindranir
Katrín Halldórsdóttir, Vegagerðin
13:15-13:30 Áhrif örflæðis í samgöngulíkani
Albert Skarphéðinsson, Mannvit hf.
13:30-13:45 Borgarskipulag og ferðavenjur á höfuðborgarsvæðinu
Harpa Stefánsdóttir, NMBU
13:45-14:00 Mælingar á færslu óstöðugra fláa í rauntíma og
langtíma – Siglufjarðarvegur
Guðjón Örn Björnsson og Heiðar Karlsson,
Vista ehf. og VSÓ Ráðgjöf ehf.
14:00-14:15 Notkun gagna veggreinis í umferðaröryggisstjórnun
Þorbjörg Sævarsdóttir, Vegagerðin
14:15-14:30 Farsímagögn inn í umferðarlíkan
Grétar Mar Hreggviðsson, VSÓ Ráðgjöf ehf.
14:30-14:45 Fyrirspurnir
14:45-15:15 Hlé
15:15-15:30 Endurheimt staðargróðurs á framkvæmdasvæðum
Steinunn Garðarsdóttir, LBHÍ
15:30-15:45 Grænar raforkulausnir fyrir vita byggðar á efnarafölum
Atli Már Ágústsson, Efla hf.
15:45-16:00 Sjálfbærnimat íslenskra vegaframkvæmda
– tilviksrannsókn á nýjum Suðurlandsvegi
Sandra Rán Ásgrímsdóttir, Mannvit hf.
16:00-16:15 Kortlagning á neðansjávarskriðum í Seyðisfirði og Norðfirði,
Ögmundur Erlendsson og Anett Blischke, ÍSOR
16:15-16:30 Fyrirspurnir
16:30 Ráðstefnuslit
Ráðstefnan hefur skapað sér sérstöðu
í ráðstefnuhaldi hér á landi því fáar
ráðstefnur bjóða upp á jafn fjölbreytileg
umfjöllunarefni. Ætíð kennir margra grasa
á ráðstefnunni en styrkur rannsóknasjóðs
Vegagerðarinnar hefur legið í því að styrkja
verkefni á mjög breiðu fræðasviði þar sem
ekki endilega er einblínt á hefðbundna
vegagerð. Verkefnin falla þó undir fjóra
almenna flokka sem eru: mannvirki, umferð,
umhverfi og samfélag.
Á ráðstefnunni í ár verður mest fjallað
um rannsóknir sem fengu fjárveitingar úr
rannsóknasjóði Vegagerðarinnar árið 2020
en þó er það ekki einhlítt.
Ráðstefnustjóri er G. Pétur Matthíasson.
Skráning fer fram á www.vegagerdin.is en
bæði er hægt að skrá sig á ráðstefnuna
sjálfa eða beint streymi.
Skráning á
ráðstefnuna
fer fram á vef
Vegagerðarinnar.