Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.10.2021, Page 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.10.2021, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17.10. 2021 Staðarborg heitir þessi hlaðni kastali, sem sagt var frá í Morgunblaðinu ekki alls fyrir löngu. Þessi hringur er um 35 metrar í ummáli og tveggja metra háir veggirnir eru hlaðnir úr grjóti. Staðarborg var friðlýst árið 1951, en ekki er vitað hvenær hún var hlaðin. Hvar er þetta mannvirki? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvar er Staðarborg? Svar:Staðarborgersuðurmeðsjó.ÞegarekinerReykjanesbraut,rétteftiraðkomiðer suðurfyrirKúagerðiogaðafleggjaranumáVatnsleysuströnd,séstþettabyrgi,semerá heiðinnisjávarmeginviðveginn. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.