Morgunblaðið - 04.11.2021, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 04.11.2021, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 2021 57 Fjármála- og rekstrarstjóri Umsóknarfrestur er til og með 14. nóvemberbifrost.is Háskólinn á Bifröst auglýsir stöðu fjármála- og rekstarstjóra Háskólinn á Bifröst leitar að einstaklingi sem hefur áhuga á að starfa í háskóla og er reiðubúin(n) að taka þátt í uppbyggingu starfseminnar á næstu árum. Fjármála- og rekstrarstjóri situr í framkvæmdastjórn og vinnur náið með rektor og deildarforsetum. Við þurfum stjórnanda sem er vanur rekstri, er lausnamiðaður og á auðvelt með samskipti. Gert er ráð fyrir að aðalstarfsstöð sé á Bifröst. Helstu verkefni og ábyrgð: •Umsjón og ábyrgð á daglegri fjármálastjórn og rekstri •Yfirumsjón með bókhaldi og gerð ársreiknings •Gerð rekstraráætlana hvers árs og ábyrgð á eftirfylgd •Önnur skýrslu- og áætlanagerð •Eftirlit með kostnaði •Umsjón með launagreiðslum og jafnlaunavottun •Seta í framkvæmdastjórn háskólans •Framkvæmdastjórn dótturfélaga •Samstarf og samvinna með deildum um fjárhagsleg málefni Menntunar- og hæfniskröfur: •Haldgóð reynsla af fjármálum, rekstri og reikningshaldi •Meistaragráða sem nýtist í starfi •Góð greiningarfærni og reynsla af greiningarvinnu •Geta til að setja fram upplýsingar á skýran og aðgengilegan hátt •Góð samskipta- og samvinnufærni, geta að til leiða verkefni og sætta ólík sjónarmið •Lausnamiðuð hugsun, frumkvæði og sjálfstæði •Færni til að taka ákvarðanir og miðla þeim á skýran og jákvæðan hátt •Ráðdeildarsemi og aðgætni í fjármálum •Góð kunnátta í íslensku og ensku Nánari upplýsingar: Hulda Dóra Styrmisdóttir, mannauðsstjóri (mannaudsstjori@bifrost.is) og Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor (rektor@bifrost.is). Sótt er um starfið á alfred.is. Með umsóknum þarf að fylgja ferilskrá og afrit af útskriftarskírteinum ásamt kynningarbréfi þar sem umsækjandi gerir grein fyrir hæfni sinni í starfið. Háskólinn á Bifröst vinnur samkvæmt jafnréttisáætlun skólans og hvetur alla óháð kyni til að sækja um. BYGG býður þér til starfa Verkefnastjóri Byggingarfélagið óskar eftir að ráða verkefnastjóra í daglega umsjón verkefna og vinnusvæða. Menntunar- og hæfnikröfur: - Byggingarverkfræði / byggingartæknifræði / byggingarfræði m. áherslu á verkefnastjórnun - Byggingarstjóraréttindi - Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð - Hæfni í mannlegum samskiptum - Öflugur liðsmaður skipulagsheildar Nánari upplýsingar veitir Atli Gunnarsson verkefnastjóri Umsóknir og fyrirspurnir skal senda á atli@bygg.is www.bygg.is BYGG byggir á 37 ára reynslu á íslenskum byggingarmarkaði Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf. (BYGG) hefur á undanförnum árum byggt yfir 3.500 glæsilegar íbúðir á almennum markaði. Fyrirtækið hefur einnig byggt íbúðir fyrir Félag eldri borgara og húsnæðisnefndir í Reykjavík og Kópavogi. Hjá fyrirtækinu starfa nú um 160 manns og er meðalstarfsaldur hár. Öll verkefni fyrirtækisins eru á höfuðborgarsvæðinu. Hjá fyrirtækinu er öflugt starfsmannafélag. Traust atvinna í boði. Fyrirtæki ársins 2021
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.