Morgunblaðið - 04.11.2021, Side 58
58 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 2021
Félagsstarf eldri borgara
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9-12.30, nóg pláss. Ukulele kl. 10
með kennara, hljóðfæri á staðnum. Söngfuglarnir kl. 13. Bókmennta-
klúbbur kl. 13.15. Kaffi kl. 14.30-15.20. Nánari upplýsingar í síma 411-
2702. Allir velkomnir.
Árskógar 4 Smíðastofa með leiðbeinanda. kl. 9-16. Gönguhópur
með göngustjóra kl. 10. Samvera með presti kl. 10.30. Handavinna kl.
12-16. Myndlist með Elsu kl. 13-17. Kennsla á æfingatæki kl. 14.
Hádegismatur kl. 11.30-12.30. Heitt á könnunni. Kaffisala kl. 14.45-
15.30. Allir velkomnir. Sími 411-2600.
Boðinn Spilum brids og kanasta kl. 13. Pennasaumur kl. 13. Sund-
laugin er opin frá kl. 13.30-16.
Breiðholtskirkja Félagsstarf eldri borgara ,,Maður er manns gam-
an" er kl. 13.15. Byrjum stundina kl. 12 með kyrrðar- og fyrirbæna-
stund og eftir hana er súpa og brauð. Í lok eldri borgara starfsins er
svo kaffi og meðlæti. Allir hjartanlega velkomnir.
Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Kaffisopi og spjall kl. 8.30-15.40.
Föndurhornið kl. 9-12. Hádegismatur kl. 11.30-12.30. Salatbar kl. 11.30-
12.15. Dansleikfimi með Auði Hörpu kl. 12.50-13.20. Sönghópur
Hæðargarðs kl. 13.30-14.30. Myndlistarhópur Selmu kl. 13-15.30.
Síðdegiskaffi kl. 14.30-15.30.
Garðabær Pool-hópur í Jónshúsi kl. 9. Gönguhópur frá Jónshúsi kl.
10. Handavinnuhorn kl. 13. Qi-Gong í Sjálandi kl. 9. Stólajóga kl. 11 í
Jónshúsi. Leikfimi í Ásgarði kl. 12.15. Botsía Ásgarði kl. 12.55. Málun
kl. 9 og 13 í Smiðju Kirkjuhvoli.
Gerðuberg Opin vinnustofa í Búkollulaut kl. 8.30-13, heitt á könn-
unni. Memm fjölskyldustund kl. 10-12. Leikfimi fyrir. eldri borgara í ÍR
kl. 10-11. Línudans með Sólrúnu, byrjendur mæta kl. 10.30, lengir
komnir kl. 11-12. Myndlist / listaspírur frá kl. 13. Bútasaumur frá kl. 13.
Vöfflukaffi kl. 14 uppi hjá Cocina Rodríguez-Kaffi 111. Öllum velkomið.
Gjábakki Kl. 8.30 til 11.30 opin handavinnustofa og verkstæði. Kl. 9
til 10.15 heilsu-Qigong í hreyfi- og aðalsal. Kl. 10.50 til 12.15 jóga í
hreyfisal. Kl. 13 til 15.30 bókband í handavinnustofu og á verkstæði.
Kl. 16 til 18 vatnslitamálarar á verkstæði. Kl. 19 til 22 Bridgefélag
Kópavogs í aðalsal.
Hraunbæ 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi milli
9-11. Bænastund kl. 9.30. Jóga með Sirrí kl. 10-11. Sögustund kl. 12.10-
13.30. Brids kl. 13-16.
Hraunsel Billjard kl. 8-16. Dansleikfimi kl. 9. Qi-gong kl. 10. Pílukast
kl. 13.
Hvassaleiti 56-58 Morgunkaffi og spjall frá kl. 8.30-10.30. Útvarps-
leikfimi kl. 9.45. Jóga með Carynu kl. 9. Stólaleikfimi kl. 10.30. Jóga
með Ragnheiði Ýr kl. 12.20. Handavinna, opin vinnustofa kl. 9-16.
Félagsvist kl. 13.10. Hádegismatur kl. 11.30-12.30, panta þarf fyrir
hádegi deginum áður.
Korpúlfar Morgunleikfimi í Borgum kl. 9.45.Tölvufærninámskeið
með Ragnari Harða., hefst í dag kl. 10 í Borgum, þátttökuskráning.
Pútt á Korpúlfsstöðum kl. 10. Styrkarleikfimi með sjúkraþjálfara kl. 10
í Borgum. Leikfimishópur Korpúlfa með Ársæli kl. 11 í Egislhöll. Skák-
hópur Korpúlfa í Borgum kl. 13.Tréútskurður Korpúlfsstöðum kl. 13.
Bókmenntahópur Korpúlfa í Borgum kl. 13, sundleikfimi kl. 14 Grafar-
vogi.
Samfélagshúsið Vitatorgi Í dag er bókband í smiðju 1. hæðar kl. 9-
12.30. Þá verður núvitund í handavinnustofu 2. hæðar kl. 10.30-11.30.
Eftir hádegi, kl. 12.45, sýnum við kvikmynd í setustofu 2. hæðar. Þá
verður prjónakaffi kl. 13-16 í handavinnustofu 2. hæðar. Verið öll hjart-
anlega velkomin á Lindargötu 59, við hlökkum til að sjá ykkur.
Seltjarnarnes Vatnsleikfimi kl. 7.10. Kaffikrókur á Skólabraut alla
morgna frá kl. 9. Bókband á Skólabraut í samráði við leiðbeinanda.
Jóga á Skólabraut kl. 11. FÉLAGSVIST í salnum á Skólabraut í dag kl.
13.30. Allir velkomnir. Vatnsleikfimi kl. 18.30. Hvetjum fólk til þátttöku í
söngstundinn á morgun föstudag kl. 13. Kaffi á eftir. Skráning hafin á
jólahlaðborðið í Kríunesi 25. nóvember.
Auglýsing um nýtt deiliskipulag
á Akranesi
Tillaga að deiliskipulagi 3C og 5 áfanga Skógahverfis
Bæjarstjórn Akraness samþykkti þann 24. ágúst 2021 að auglýsa tillögur
að deiliskipulagi áfanga 3C og 5. áfanga Skógahverfis skv. 1. mgr. 41.
gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skógahverfi 3C og 5 afmarkast í suðri af
skipulagsáföngum 1 og 3A , í vestri af Þjóðbraut, af skógræktarsvæðum í
Garðaflóa til norðurs og af Garðalundi og golfvelli til austurs.
Deiliskipulag áfanga 3C nær yfir 11,7 ha. svæði. Þar er gert ráð fyrir
tiltölulega þéttri blandaðri byggð einbýlishúsa, raðhúsa og fjölbýlishúsa
á einni til tveimur hæðum, 256 íbúðum að lágmarki. Gert er ráð fyrir
opnu útivistarsvæði með lækjarfarvegi sem verður hluti blágrænna
ofanvatnslausna og nýtist sem útivistasvæði.
Deiliskipulag áfanga 5 nær yfir 10,3 ha. svæði. Þar er gert ráð fyrir
tiltölulega þéttri blandaðri byggð einbýlishúsa, raðhúsa og fjölbýlishúsa
á einni til tveimur hæðum ásamt fjölbýli á þremur til fimm hæðum, alls
290-345 íbúðum. Gert er ráð fyrir útivistarsvæði í miðju hverfisins, sem
mögulega verður nýtt fyrir blágrænar ofanvatnslausnir.
Gerðar voru óverulegar breytingar á afmörkun deiliskipulagssvæða
Garðalundar – Lækjarbotna og 4. áfanga Skógahverfis auk óverulegrar
breytingar á afmörkun landnotkunarreita í Aðalskipulagi Akraness 2005-
2017 til samræmis við deiliskipulagstillögurnar.
Tillögurnar liggja frammi til kynningar í þjónustuveri kaupstaðarins að
Dalbraut 4, Akranesi, og á heimasíðu Akraneskaupstaðar www.akranes.is frá
og með 4. nóvember til 23. desember 2021.
Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á
að gera athugasemdir við tillögurnar til 23. desember næstkomandi. Skila
skal athugasemdum í þjónustuver Akraneskaupstaðar að Dalbraut 4 eða í
tölvupósti á skipulag@akranes.is.
Skipulagsfulltrúi Akraneskaupstaðar
Raðauglýsingar
Tilboð/útboð
FINNA VINNU
AtvinnublaðMorgunblaðsins
kemur út tvisvar í viku.
Á fimmtudögum í aldreifingu
og í laugardagsblaðinu.
Þær birtast líka á atvinnuvef
mbl.is og finna.is
Aðeins er greitt eitt verð.
80.000manns 18 ára og eldri sjá FINNA
VINNU atvinnublaðMorgunblaðsins
Lesendur Morgunblaðsins lesa blaðið oftar
og lengur en hjá öðrum
71% landsmanna heimsækja mbl.is daglega
sem gerir hann að stærsta fjölmiðli landsins*
Fáðu meira út úr þinni
atvinnuauglýsingu!
Fjórir snertifletir – eitt verð!
1
Morgunblaðið
fimmtudaga
2
Morgunblaðið
laugardaga
3
mbl.is
atvinna
4
finna.is
atvinna
*GallupMediamix – dagleg dekkun 2020
Smáauglýsingar
Bækur
Bækur til sölu
Dvöl 1-10 Torfhildur Hólm 1901
og Biblía Reykjavík 1841 lúin.
Húspostilla 1. og 2. hluti 1838,
Skýrlsa V.Í. 1905-1938 og 1952-
1965 ib., Chess in Iceland Will-
ard Fiske 1905. Þjóðsögur
Sigfúsar Sigfússonar 1-16, ib.,
Megas textabók, Ritsafn Krist-
manns Guðmundssonar, The ad-
ventures of Huckleberry Finn,
1884 ,1. útg., Íslensk bygging
Guðjón Samúlesson, Íslenskt
fornbréfasafn 1-14, ib., ób., Ný
jarðabók fyrir Ísland 1861,
Íslenskir Annálar 1847, Marta og
María, Tove Kjarval 1932, áritað,
Skarðsbók, Ljóðabók Jóns
Þorlákssonar, Bægisá, Svarf-
dælingar 1-2., Árbækur Espolíns
1-12, 1. útg., Aldafar og örnefni í
Önundarfirði, Gestur Vestfirð-
ingur 1-5, Stjórnartíðindi 1885-
2000, 130 bindi, Manntalið 1703,
Kollsvíkurætt, Fjallamenn,
Hæstaréttardómar 1920-1960,
40 bindi, Þjóðsögur Jóns Árna-
sonar, Kvennablaðið 1.-4. árg,
Bríet 1895, Ódáðahraun 1-3,
Fritzner orðabók 1-4, Flateyjar-
bók 1-4, Íslenskir Sjávarhættir
1-5, Tímarit Verkfræðinga
Íslands 1.-20. árg., Tímarit hins
íslenska Bókmenntafélags 1-25,
Ársskýrsla sambands íslenskra
Rafveitna 1942-1963. Hín 1.- 44.
árg., Síðasti musterisriddarinn,
Parceval, Ferðabók Þ. TH., 1- 4,
önnur útg., Ættir Austfirðinga
1- 9, Heimsmeistaraeinvígið í
skák 1972, Landfræðisaga
Íslands 1-4, Lýsing Íslands 1-4,
plús minningarbók Þ. HT., Alman-
ak hins Íslenska Bókmenntafé-
lags 1875 - 2006, 33 bindi, Inn til
fjalla 1-3, Fremra Hálsætt 1-2,
Kirkjuritið 1.- 23. árg., Bergsætt
1- 3, V-Skaftafellsslýsla og íbúar
hennar, 1. útg. Náttúrfræðingur-
inn 1.-60. árg., ób., Lestrarbók
handa alþýðu á Íslandi 1874,
Dvöl 1-10 Torfhildur Hólm 1901,
Hvað er bak við myrkur lokaðra
augna.
Uppl. í síma 898 9475
Gefins
Sony Multi-Band útvarp
fæst gefins.
Hafðu samband við mig (Tómas),
sími 554 6286, email:
tomassaintamant457@gmail.com
Ath.: Ég tala bara ensku.
Hljóðfæri
Gítarinn ehf.
Stórhöfði 27
Sími 552 2125
www.gitarinn.is
$+*! '(! %&&*% )"#
Mikið úrval
Hljómborð
á tilboði
Gítarinn ehf.
Stórhöfði 27
Sími 552 2125
www.gitarinn.is
Gítarar
í miklu úrvali
$+*! '(! %&&*% )"#
Kassagítar
ar
á tilboði
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
.Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
.Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
.Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
.Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
.Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Byggingar
Byggingafyrirtæki
getur bætt við sig verkum
Uppslátt á húsum og sökklum.
Þakendurbætur, tek niður
pantanir fyrir næsta ár 2022, geri
tilboð í verk.
Stálgrindarhús, geri tilboð, er í
samstarfi við innflutningsaðila.
Sumarhús, breytingar eða byggja
nýtt hús, geri tilboð.
Nánari upplýsingar , Bjössi
smiður á google, s 893-5374
nybyggd@gmail.com
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Eurotec A4 harðviðarskrúfur.
Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Húsviðhald
Húsaviðgerðir
www.husco.is
Sími 555 1947
Gsm 894 0217
Nú finnur þú það
sem þú leitar að
á FINNA.is