Morgunblaðið - 04.11.2021, Qupperneq 70
70 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 2021
Líkur standa til að meiri ró muni færast yfir fasteignamarkaðinn á komandi
mánuðum. Þetta er mat dr. Daníels Svavarssonar, forstöðumanns hagfræði-
deildar Landsbankans. Hann segir horfurnar í hagkerfinu almennt góðar.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Horfurnar góðar í hagkerfinu
Á föstudag: Vestlæg eða breytileg
átt og slydduél eða él, en úrkomulítið
austan til á landinu. Hiti 0 til 5 stig
og vægt frost um landið norðaust-
anvert. Gengur í suðaustan 10-18
m/s með rigningu og hlýnandi veðri syðst um kvöldið. Á laugardag: Austan og norðaust-
anátt 10-18 m/s. Rigning eða slydda sunnan til, en víða snjókoma um landið norðanvert.
RÚV
13.00 Heimaleikfimi
13.10 Kastljós
13.25 Menningin
13.30 Útsvar 2007-2008
14.20 Á tali hjá Hemma Gunn
1987-1988
15.20 Fjársjóður framtíðar II
15.50 Popppunktur 2010
17.00 Sporið
17.25 Landinn
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Holly Hobbie
18.25 Lúkas í mörgum mynd-
um
18.32 Tryllitæki – Klósettsturt-
arinn
18.39 Áhugamálið mitt
18.45 Krakkafréttir
18.50 Lag dagsins
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.05 Tónatal
21.05 Klofningur
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Úlfur, Úlfur
23.20 Ófærð
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.09 The Late Late Show
with James Corden
13.49 Young Rock
14.10 The Moodys
14.30 Best Home Cook
15.29 Extreme Makeover:
Home Edition
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves
Raymond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 Ást
19.30 Hver ertu?
20.10 Heil og sæl?
20.45 The Unicorn
20.45 Nánar auglýst síðar
21.10 The Resident
22.00 Walker
22.45 Reprisal
23.30 The Late Late Show
with James Corden
00.15 Dexter
01.05 The Equalizer
01.50 Yellowstone
02.35 The Handmaid’s Tale
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Heimsókn
08.15 The Mentalist
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Divorce
09.55 Gilmore Girls
10.35 Ísskápastríð
11.05 Friends
11.30 Dýraspítalinn
11.55 Friends
12.15 Friends
12.35 Nágrannar
12.55 God Friended Me
13.35 Modern Family
14.00 X-Factor: Specials – All
stars
15.10 Home Economics
15.30 Allt úr engu
15.55 Drew’s Honeymoon
House
16.35 12 Puppies and Us
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Temptation Island
19.55 Curb Your Enthusiasm
20.30 NCIS
21.15 Chucky
22.20 Real Time With Bill
Maher
23.15 Ummerki
23.45 Wentworth
00.35 The Sinner
01.25 Dr. Death
02.20 Animal Kingdom
03.05 Castle Rock
18.30 Fréttavaktin
19.00 Mannamál
19.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta
20.00 Sir Arnar Gauti
Endurt. allan sólarhr.
10.30 The Way of the Master
11.00 United Reykjavík
12.00 Í ljósinu
13.00 Joyce Meyer
13.30 Tónlist
14.30 Bill Dunn
15.00 Tónlist
15.30 Global Answers
16.00 Blandað efni
16.30 Gegnumbrot
17.30 Tónlist
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince-New
Creation Church
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
23.00 Let My People Think
20.00 Að austan (e)
20.30 Húsin í bænum
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Sankti María, sestu á
stein.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Hljómboxið.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sinfóníutónleikar.
21.00 Mannlegi þátturinn.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
4. nóvember Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 9:22 17:02
ÍSAFJÖRÐUR 9:41 16:52
SIGLUFJÖRÐUR 9:25 16:35
DJÚPIVOGUR 8:55 16:27
Veðrið kl. 12 í dag
Suðvestan 8-15 m/s og skúrir, en þurrt um austanvert landið. Dregur úr vindi síðdegis en
snýst í norðlæga átt við norðurströndina með stöku éljum. Hiti 2 til 7 stig, en nærri frost-
marki norðaustan- og austanlands.
Síðastliðinn laugardag
30. okt. var á dagskrá í
útvarpi allra lands-
manna á Rás eitt
hreint unaðslegur
þáttur. Þar ræddi Stef-
án Jónsson við nokkra
menn á Ströndum fyrir
margt löngu, hálfri öld
eða svo. Þetta var
fyrsti þáttur af fimm
frá Stefáni sem kallast
Á ferð um landið. Við-
mælendur voru hver öðrum skemmtilegri, sagðar
voru sögur af tófum, hákarlarommi, sjómennsku
og hvernig sex menn drógu uppgefinn lækni á
sleða í marga klukkutíma til að hjálpa konu í
barnsnauð. Einnig var komið inn á það hversu lít-
ið væri orðið um það að fólki vekti upp drauga,
„einhverjir hafa ráð á dreng ef liggur á, svona
vikadreng, en ekki almennilegum draug,“ svo
vitnað sé í orð eins viðmælanda. Og kveðskapur-
inn, maður lifandi, hann Andrés Guðmundsson
kveður af svo mikilli list í þessum þætti að það
gælir við eyru. Viðtölin eru einstaklega lifandi,
stofuklukkan tifar að baki og slær sín högg, hund-
ur ýlfrar og viðmælendur búa yfir einstakri
sagnagáfu. Við það að hlusta á þennan þátt, allt
sem viðmælendur segja frá sem og þeirra talanda,
þá opnast unaðslegur gluggi inn í fyrri tíma. Mæli
með fyrir þá sem misstu af að fara inn á ruv.is,
fletta undir dagskrá á 30. okt., velja Rás1 og
hlusta á þessa ómetanlegu veislu. Og framhaldið.
Ljósvakinn Kristín Heiða Kristinsdóttir
Unaðslegur gluggi
inn í fyrri tíma
Trékyllisvík Þar stendur
Finnbogastaðaskóli.
Ljósm/W. Hansen Trékyllisvík
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif,
Jón Axel og Yngvi Eysteins vakna
með hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist,
létt spjall og skemmtilegir leikir í
eftirmiðdaginn á K100.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
„Þetta er það mikilvægasta af öllu
– að muna að pissa eftir kynlíf,“
sagði Camilla Rut eða Camy,
áhrifavaldur og athafnakona, í
samtali við Ísland vaknar en hún
mætti í stúdíó K100 og ræddi mál-
in á dögunum. Hún þvertók fyrir að
þetta ráð væri einhver mýta.
„Ég lærði þetta alltof seint. Því
það verður núningur og bakteríur
– það er verið að fara fram og til
baka,“ sagði Camilla og bætti við
að maður fengi ekki endilega þvag-
færasýkingu ef maður sleppti því
að pissa eftir kynlíf, en að það
væru meiri líkur á því.
Nánar á K100.is.
Mikilvægast af öllu
að pissa eftir kynlíf
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 6 rigning Lúxemborg 6 skýjað Algarve 19 léttskýjað
Stykkishólmur 7 léttskýjað Brussel 8 léttskýjað Madríd 11 skýjað
Akureyri 5 skýjað Dublin 8 léttskýjað Barcelona 15 léttskýjað
Egilsstaðir 1 skýjað Glasgow 8 skýjað Mallorca 16 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 7 súld London 8 alskýjað Róm 17 skýjað
Nuuk 2 rigning París 10 heiðskírt Aþena 19 heiðskírt
Þórshöfn 3 alskýjað Amsterdam 7 léttskýjað Winnipeg 0 léttskýjað
Ósló 7 alskýjað Hamborg 7 heiðskírt Montreal 5 léttskýjað
Kaupmannahöfn 7 alskýjað Berlín 9 heiðskírt New York 10 léttskýjað
Stokkhólmur 7 rigning Vín 11 rigning Chicago 5 léttskýjað
Helsinki 7 súld Moskva 6 alskýjað Orlando 25 léttskýjað
DYk
U
Vinir
fá sérkjör
Skráning á icewear.is
Þín útivist - þín ánægja
HELLY HANSEN
Bowstring kk skór
Kr. 22.990.-
SNÆDÍS
prjónað ennisband
Kr. 2.990.-
HVÍTANES merino buxur
Kr. 11.990.-
HVÍTANES
merino peysa
Kr. 13.990.-
HAUST pólýesterhúfa.
Kr. 2.990.-
RAGNA Ecodown® úlpa
Kr. 27.990.-
BRIMNES
meðalþykkir
göngusokkar
Kr. 2.150.-
FUNI Dúnúlpa
Kr. 33.990.- FÍFA síð Ecodown® úlpa
Kr. 29.990.-HALLUR Dúnúlpa
Kr. 67.990.-