Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.11.2021, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.11.2021, Blaðsíða 1
Heillandi heimur Coco Chanel Apotek Atelier Coco Chanel olli straumhvörfum í tísku og hönnun á tuttugustu öldinni og gætir áhrifa hennar enn í ríkum mæli. Heimsókn í íbúðina hennar í París þar sem hún leitaði innblásturs og leysti sköpunarkraftinn úr læðingi veitir innsýn í heillandi heim þessarar tímamótakonu.14 28. NÓVEMBER 2021 SUNNUDAGUR Jólasúkku- laði í mið- bænum Þrír hönnuðir tóku höndum saman og opnuðu búð á Lauga- veginum. 18 Að grípa tækifærin Forsetafrúin Eliza Reid er dugleg að nýta tækifærin sem bjóðast. Hún hefur nú gefið út sína fyrstu bók, Sprakka. 10 Í miðbænum má nú kaupa heitt súkkulaði í Hátíðarvagni Arnfríðar Helgadóttur. 22 lyfjaver.is Suðurlandsbraut 22* Samkvæmt könnun Verðlagseftirlits ASÍ á lausasölulyfjum og öðrum vörum þriðjudaginn 2. nóvember. Samkvæmt nýlegri verðlagskönnun ASÍ kom Lyfjaver best út miðað við meðalverð fjölda vara í könnuninni.* Kynntu þér vöruúrvalið og lágt vöruverð á lyfjaver.is eða í verslun Lyfjavers. Lægstameðalverðið er í Lyfjaveri

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.