Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.11.2021, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.11.2021, Blaðsíða 13
28.11. 2021 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13 Í hliðarstofunni er antik-sófi og á veggjunum eru kínverk veggspjöld sem fest eru á veggina. Hún sótti mikinn innblástur í þessi listaverk. Fyrir ofan arininn er stór spegill og margar styttur. Hún setti frægasta ilm veraldar, Chanel N°5, yfir viðarkubb- ana áður en hún setti þá í arininn. Á borðstofuborðinu er gulllituðum skeljum raðað upp á móti kertastjökum og ljóna- styttum. Í miðjunni er vasi. Það var nákvæm- lega svona sem hún vildi raða hlutum upp. ’ Þótt Chanel ætti þessa glæsilegu íbúð á besta stað í París þá gisti hún á Ritz-hótelinu í 34 ár. Íbúðin var því eins konar griðastaður þar sem hún hlóð batteríin, tók á móti fólki og lét hugann reika. Las bækur og hugsaði.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.