Morgunblaðið - 09.12.2021, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.12.2021, Blaðsíða 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 2021 Kíktu í heimsókn og prófaðu! Bíldshöfða 18 - 110 Reykjavík - sími: 557 9510 - patti.is Vinsælu Hvíldarsófarnir væntanlegir aftur í byrjun desember Sjá nánar á patti.is Tryggðu þér eintak 2 sæta sófi 3 sæta sófi Hægindastóll Vandaðir sófar með rafstillanlegum sætum. SX 80532 Skipholti 29b • S. 551 4422 LAXDAL Skoðið laxdal.is Ítalskar hágæða ullarkápu er í lei Bæjarlind 6 | Sími 554 7030 | Við erum á facebook Buxur Kr. 13.90 Kr. 12.900 Nýtt frá Peys r Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is Fæst í netverslun belladonna.is Flott föt fyrir flottar konur Það hefur sýnt sig að íslenska þjóðin stendur saman, sýnir stuðning og samhug eftir bestu getu. Hægt er að leggja framlög inn á reikning nr. 0101-26-35021, kt. 470269-1119 S. 551 4349, 897 0044, maedur@simnet.is Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur JÓLASÖFNUN Líftæknifyrir- tækið Ísteka hef- ur rift samning- um við bændur, sem urðu upp- vísir að slæmri meðferð á hross- um við blóðtöku. Vísar fyrirtækið til myndskeiðs, sem svissnesk dýraverndunar- samtök birtu í nóvember. Í tilkynningu frá Ísteka segir, að á árinu 2021 hafi fyrirtæki átt í sam- starfi við 119 bændur um blóðgjafir hryssa til lyfjaframleiðslu. Gerðir séu bæði viðskiptasamningar og sér- stakir velferðarsamningar við þá alla. Reynslan sýni að bændur vinni almennt samkvæmt þeim en ljóst sé, að óviðeigandi frávik geti komið upp. Slíkt sé ekki liðið af hálfu Ísteka og samningum við bændur sé rift ef ekki er staðið við þá. Að auki hafi Ísteka ákveðið að ráðast í umfangsmiklar umbætur á eftirliti fyrirtækisins með blóð- gjöfum og segjast forsvarsmenn fyrirtækisins vonast til þess að atvik sem þessi endurtaki sig ekki. Rifta samn- ingum við bændur Úr myndskeiði sem sýnir blóðtöku. - Ísteka boðar um- bætur við blóðtöku Hagstofan áætlar að gistinætur á hótelum í nóvember hafi verið um 251.800 talsins, þar af hafi gistinæt- ur Íslendinga verið um 53.200 og gistinætur útlendinga um 198.600. Til samanburðar voru gistinætur í nóvember 2020 um 23.800 alls og hefur því heildarfjöldi gistinátta rúmlega tífaldast frá fyrra ári. Þar af má ætla að gistinætur Íslendinga hafi aukist um 226% en þær voru 16.300 á fyrra ári. Gistinætur út- lendinga jukust verulega á milli ára en þær voru 7.500 í fyrra. Gistinætur á hótelum í nóvember 2019 voru 329.600, þar af voru gistinætur útlendinga 285.700. Gistinætur útlendinga nú virðast á hinn bóginn vera álíka margar og þær voru í nóvember 2015, þegar þær voru 181.200. Gistinóttum á hótelum fjölgar Morgunblaðið/Eggert Ferðamenn Beðið eftir rútu við Hörpu. Milla Ósk Magn- úsdóttir hefur verið ráðin að- stoðarmaður Willums Þórs Þórssonar heil- brigðisráðherra og er þegar tekin til starfa í heil- brigðisráðuneyt- inu. Milla Ósk var áður aðstoðarmaður mennta- og menningarmálaráðherra. Síðastlið- inn áratug starfaði hún hjá Ríkis- útvarpinu sem fréttamaður og að- stoðarframleiðandi frétta, auk þess að sinna dagskrárgerð í útvarpi og sjónvarpi. Milla Ósk er með ML-próf í lög- fræði frá Háskóla Reykjavíkur þar sem hún sérhæfði sig í fjölmiðla- rétti, auk þess að leggja áherslu á persónuupplýsinga- og vinnurétt. Milla Ósk aðstoð- armaður Willums Milla Ósk Magnúsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.