Morgunblaðið - 09.12.2021, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.12.2021, Blaðsíða 1
F I M M T U D A G U R 9. D E S E M B E R 2 0 2 1 .Stofnað 1913 . 289. tölublað . 109. árgangur . Hamborgarhryggur 1.784KR/KG ÁÐUR: 1.338 KR/KG Lambalæri 1.439KR/KG ÁÐUR: 2.399 KR/KG Léttreykt Klementínur Netapoki, 1,5 kg 674KR/PK ÁÐUR: 899 KR/PK 25% AFSLÁTTUR40% AFSLÁTTUR 25% AFSLÁTTUR TILBOÐ GILDA 9.--12. DESEMBER FRÁBÆR TILBOÐ Í NÆSTU NETTÓ 15 dagar til jóla Jólaleikir eru á jolamjolk.is ATHAFNAMENN OPNA HÓTEL OG MATHÖLL TVÆR ÓLÍKAR HLIÐAR Á DIETER ROTH KENGÚRUR, FASANAR OG HREINDÝR TVÆR SÝNINGAR 66 HÁTÍÐARMATUR 8 SÍÐURGRÓÐURHÚSIÐ 36-37 Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Ísfirska lækningavörufyrirtækið Ker- ecis verður skráð á markað í Svíþjóð eða Bandaríkjunum innan fárra vikna. Þetta staðfestir Guðmundur Fertram Sigurjónsson, forstjóri og stofnandi þess. Hann er gestur í Dagmálum í dag þar sem hann ræðir sögu fyrirtækisins og framtíðaráætlanir þess. Á föstudag í liðinni viku boðaði Ker- ecis hluthafa á trúnaðarfund á Hilton Reykjavik Nordica þar sem framtíð- aráætlanir þess voru kynntar. Heim- ildir Morgunblaðsins herma að það sé mat ráðgjafa og stjórnar að fyrir- tækinu verði fleytt á markað á grund- velli verðmats sem er á milli 600-700 milljónir dollara, jafnvirði 80-90 millj- arða króna. Að sögn Guðmundar hafa fyrirtæki sem eru áþekk og Kerecis og eru í góð- um rekstri í nokkur ár verið metin í kauphöll á einn milljarð dollara, jafn- virði 130 milljarða króna. Er þá litið til fyrirtækja á sama markaði sem búa yfir sömu vaxtarmöguleikum og Ker- ecis. Tekjur Kerecis hafa að jafnaði vaxið um nærri 100% á ári síðastliðinn hálfan áratug. Í aðdraganda skráning- ar Kerecis á markað er stefnt að því að afla 40-80 milljóna dollara í nýtt hlutafé til að styðja við reksturinn. Skv. heim- ildum Morgunblaðsins á fyrirtækið einnig í viðræðum um kaup á banda- rísku fyrirtæki sem trúnaður ríkir um hvert sé. Í hluthafahóp Kerecis eru um 160 fjárfestar. Aðeins tveir íslenskir lífeyr- issjóðir eru í hópi hluthafa fyrirtækis- ins, Lífeyrissjóður Vestmannaeyja og Lífsverk. Allt að 130 milljarða virði - Nýsköpunarfyrirtækið Kerecis stefnir á skráningu á markað erlendis innan tíðar - Tekjuvöxtur 96% á milli ára - Aðeins tveir íslenskir lífeyrissjóðir meðal hluthafa Tólf ára saga » Kerecis var stofnað hér á landi árið 2009. » Hjá fyrirtækinu starfa um 250 manns í nokkrum löndum. » Tekjur fyrirtækisins nema um 30 milljónum dollara í ár, jafnvirði 4 milljarða króna. » Stefnir að kaupum á bandarísku fyrirtæki á svipuðum markaði. MHef mikla trú á framtíð … »16 Forsvarsmenn Pfizer og BioNTech sögðu í gær að frumrannsóknir sýndu að bóluefni fyrirtækjanna veitti enn virka vörn gegn Ómíkron- afbrigði kórónuveirunnar eftir þriðja skammtinn af því. Óvíst væri hins vegar hvort tveir skammtar myndu duga til að verja fólk gegn af- brigðinu. Ugur Sahin, framkvæmdastjóri BioNTech, sagði á blaðamannafundi í gær að réttast væri að sínu mati að stytta tímann sem liði á milli fyrri örvunarskammts og þess síðari, til þess að auka þá vörn sem bóluefnið myndi gefa yfir vetrarmánuðina. Bresk stjórnvöld hafa stytt bið- tímann milli örvunarskammta niður í þrjá mánuði, en víðast hvar annars staðar er miðað við hálft ár hið minnsta. »40 Morgunblaðið/Eggert Bólusetning Þriðji skammturinn veitir góða vörn gegn Ómíkron. Veitir vörn eftir þriðja skammtinn Breiðablik beið lægri hlut fyrir stórliði Real Ma- drid frá Spáni, 0:3, í Meistaradeild kvenna í fót- bolta á snævi þöktum Kópavogsvellinum í gær- kvöld. Þetta var síðasti heimaleikur Breiðabliks í riðlakeppninni en liðið á eftir að sækja topplið PSG heim til Parísar í næstu viku. Blikakonum hefur enn ekki tekist að skora mark í keppninni en voru nálægt því á lokamínútunum í hríðar- veðrinu í gærkvöld. »60 Ljósmynd/Benjamin Hardman Real Madrid hafði betur í hríðinni í Kópavogi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.