Morgunblaðið - 09.12.2021, Síða 67
FRÍKIRKJUNNI Í REYKJAVÍK
SUNNUDAGINN 19. DES. KL. 17
AT FRÍKIRKJAN REYKJAVÍK
SUNDAY DECEMBER 19TH AT 5PM
FLYTJENDUR / PERFORMERS:
MÓTETTUKÓRINN / THE MOTET CHOIR
ÞÓRGUNNUR ANNA ÖRNÓLFSDÓTTIR, MEZZÓSÓPRAN
LÁRA BRYNDÍS EGGERTSDÓTTIR, ORGEL
STJÓRNANDI/ CONDUCTOR: HÖRÐUR ÁSKELSSON
Ó,helganóttJólin með Mótettukórnum
O,holynight The Motet Choir
Christmas Concert
MIÐAVERÐ/ ADMISSION: 4.900 ISK (afsláttur fyrir börn, öryrkja og eldri borgara)
MIÐASALA / TICKET SALE: TIX.IS (og við innganginn/ and at the entrance)
VINSAMLEGA SÝNIÐ NEIKVÆTT HRAÐPRÓF OG BERIÐ GRÍMU
REMEMBER TO SHOW A NEGATIVE ANTIGEN TEST AND PLEASE WEAR A MASK AT THE CONCERT
listvinafelag.is – motettukor.is
LISTVINAFÉLAGIÐ Í REYKJAVÍK OG MÓTETTUKÓRINN – 40. STARFSÁR
THE REYKJAVÍK FRIENDS OF THE ARTS SOCIETY AND THE MOTET CHOIR – 40TH SEASON
Á efnisskránni verða uppáhaldsjólalög Mótettukórsins frá ýmsum tímum, þar á meðal:
Betlehemsstjarnan eftir Áskel Jónsson, María fer um fjallaveg eftir Eccard, Guðs kristni í
heimi, Hin fegursta rósin er fundin, Wexford Carol, Einu sinni í ættborg Davíðs, Jólagjöfin
eftir Hörð Áskelsson, O magnum mysterium eftir Lauridsen o.fl. Þórgunnur Anna syngur aríu
úr Messíasi, Ó, helga nótt eftir Adams og fleiri perlur með Láru Bryndísi, orgelleikara.
Mótettukórinn mun að vanda leggja mikið í hátíðlega umgjörð tónleikanna og lofa má
fallegri jólastemningu í Fríkirkjunni við Tjörnina í Reykjavík.
This festive Christmas
Concert offers some of the
Motet choir´s most beloved
Christmas songs and music
from Messias by Händel,
O Holy Night by Adams,
Silent Night and more.