Morgunblaðið - 09.12.2021, Blaðsíða 70
70 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 2021
Í dag starfar Kerecis á markaði sem veltir um 5 milljörðum dollara á ári. Með
því að útvíkka vöruframboðið stækkar sá markaður í 12 milljarða dollara að
sögn Guðmundar F. Sigurjónssonar, stofnanda fyrirtækisins.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Gríðarlegir vaxtarmöguleikar
Á föstudag: NA-læg átt, 3-10 m/s.
Dálítil snjó- eða slydduél N- og A-
lands og hiti um frostmark, en þurrt
og bjart að mestu um landið SV-
vert og frost 0-5 stig. Á laugardag:
Suðaustan og austan 15-23 m/s og rigning eða slydda. Talsverð úrkoma suðaustantil, en
úrkomulítið á Norðurlandi. Heldur hægari um kvöldið. Hiti 1 til 7 stig.
RÚV
13.00 Heimaleikfimi
13.10 Kastljós
13.25 Menningin
13.30 Heilabrot
14.20 Holland – Rúmenía
16.00 Fólkið í landinu
16.20 Fjörskyldan
17.00 Landinn
17.30 Jóladagatalið: Jólasótt
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Jóladagatalið: Saga
Selmu
18.14 Jóladagatalið: Jólasótt
18.40 Jólamolar KrakkaRÚV
18.45 Krakkafréttir
18.50 Jólalag dagsins
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.05 Okkar á milli
20.45 Sætt og gott – jól
21.00 Pressan – 3. Ekki taka
hjarta mitt, ekki brjóta
hjarta mitt
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.25 Úlfur, Úlfur
23.20 Ófærð
24.00 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.13 The Late Late Show
with James Corden
12.54 The Good Place
13.15 Baggalútur í Rússlandi
14.50 The King of Queens
15.12 Everybody Loves R-
aymond
15.35 Litla stóra pandan –
ísl. tal
17.00 Fjársjóðsflakkarar
17.25 Tilraunir með Vísinda
Villa
17.30 Jóladagatal Hurða-
skellis og Skjóðu
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 Jóladagatal Hurða-
skellis og Skjóðu
19.10 Single Parents
19.10 How the Grinch Stole
Christmas
19.40 Ghosts
19.45 The Block
20.40 The Resident
21.00 Ástríða
21.30 Walker
22.15 The Twilight Zone
(2019)
23.05 The Late Late Show
with James Corden
23.50 Dexter
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Heimsókn
08.20 The Mentalist
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Jóladagatal Árna í
Árdal
09.35 Gossip Girl
10.15 Gilmore Girls
10.55 Quiz
11.50 Friends
12.15 Friends
12.35 Nágrannar
12.55 McMillions
13.50 Modern Family
14.10 X-Factor Celebrity
15.20 Home Economics
15.40 The Titan Games
16.25 Dýraspítalinn
16.55 Jólaboð Evu
17.25 Bold and the Beautiful
17.50 Nágrannar
18.20 Annáll 2021
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Samstarf
19.30 The Cabins
20.15 Curb Your Enthusiasm
20.55 NCIS
21.35 Spider-Man: Far from
Home
23.45 Damages
00.25 Damages
18.30 Fréttavaktin
19.00 Mannamál
19.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta
20.00 Sir Arnar Gauti
Endurt. allan sólarhr.
11.00 United Reykjavík
12.00 Í ljósinu
13.00 Joyce Meyer
13.30 Tónlist
14.30 Bill Dunn
15.00 Tónlist
15.30 Global Answers
16.00 Blandað efni
16.30 Gegnumbrot
17.30 Tónlist
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince-New
Creation Church
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
23.00 Let My People Think
20.00 Að austan
20.30 Bókaþjóðin – 2021
Þáttur 1
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Í ljósi krakkasögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Tónlistarkvöld Útvarps-
ins.
21.00 Mannlegi þátturinn.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
9. desember Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 11:07 15:35
ÍSAFJÖRÐUR 11:48 15:03
SIGLUFJÖRÐUR 11:33 14:44
DJÚPIVOGUR 10:44 14:56
Veðrið kl. 12 í dag
Snjókoma, slydda eða rigning með köflum, einkum sunnan- og austanlands, en úrkomu-
lítið um landið norðvestanvert. Hiti um frostmark. Norðaustan 5-10 seint um kvöldið og
dálítil él, en yfirleitt þurrt vestantil á landinu.
Heimsþjónusta út-
varps BBC hefur iðu-
lega stytt undirrit-
uðum stundir á undan-
förnum áratugum, á
flandri um fjarlægar
deildir jarðar sem
heima við, með vönd-
uðu efni af ýmsum
toga. Og á síðustu
árum hafa stjórnendur
þar á bæ opnað á net-
inu aðgang að sannkallaðri fjársjóðskistu, alls
kyns heimildarþáttum, tónlist og viðtölum. Fyrir
nokkru hófst svo á BBC 4 framúrskarandi þátta-
röð, „This Cultural Life“, sem gott er að nálgast
gegnum smáforritið BBC Sounds. Í þáttunum
ræðir John Wilson við ólíka þekkta listamenn, um
sitthvað sem hefur haft áhrif á mótun þeirra og
stutt við sköpunarverkin. Wilson er framúrskar-
andi spyrill og samtölin eru alltaf afslöppuð, til-
gerðarlaus og fara á dýptina. Fyrsta viðtalið vakti
gríðarlega athygli en þar sagði Paul McCartney á
afar einlægan hátt frá áhrifavöldum og upplýsti
til að mynda að það hefði verið hans góði vinur
John Lennon sem vildi slíta samstarfinu um Bítl-
ana. Þá hefur til að mynda verið rætt við Mike
Leigh, einn fremsta kvikmyndaleikstjóra samtím-
ans, við myndlistarkonuna Tracey Emin, leik-
arann og leikstjórann Kenneth Branagh og rithöf-
undinn Bernardine Evaristo. Allt framúrskarandi
samtöl. Svo mun samtal við Víking Heiðar vera
væntanlegt …
Ljósvakinn Einar Falur Ingólfsson
Fyrirtaks samtöl
um áhrifavalda
Merkur Leikstjórinn
Mike Leigh sagði frá.
K6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif,
Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með
hlustendum K100 alla virka morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt
spjall og skemmtilegir leikir í eft-
irmiðdaginn á K100.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Nick Cannon greindi frá því í spjall-
þætti sínum í fyrradag að yngsti
sonur hans, hinn fimm mánaða
gamli Zen, væri látinn.
Zen greindist með krabbamein í
höfði þegar hann var tveggja mán-
aða og hafði farið síversnandi.
Nick sagði að síðustu daga hefði
hann dvalið í Kaliforníu með syni
sínum og meðal annars gengið
með hann niður á strönd þar sem
þeir áttu fallega stund saman.
Eva Ruza flytur Stjörnufréttir á
K100 og K100.is þar sem nánar er
fjallað um málið.
Sonur Cannons
látinn aðeins fimm
mánaða gamall
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 1 snjókoma Lúxemborg 3 léttskýjað Algarve 16 léttskýjað
Stykkishólmur 0 heiðskírt Brussel 5 skýjað Madríd 7 léttskýjað
Akureyri -6 léttskýjað Dublin 6 rigning Barcelona 12 léttskýjað
Egilsstaðir -8 heiðskírt Glasgow 5 léttskýjað Mallorca 12 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 1 slydduél London 7 alskýjað Róm 11 skýjað
Nuuk -1 skýjað París 6 skýjað Aþena 12 léttskýjað
Þórshöfn 4 alskýjað Amsterdam 5 léttskýjað Winnipeg -18 alskýjað
Ósló -2 snjókoma Hamborg 2 skýjað Montreal -8 snjókoma
Kaupmannahöfn 1 skýjað Berlín 0 léttskýjað New York 4 skýjað
Stokkhólmur -1 skýjað Vín 2 heiðskírt Chicago -1 skýjað
Helsinki -14 léttskýjað Moskva -9 léttskýjað Orlando 24 heiðskírt
DYk
U
NÁNARI UPPLÝSINGAR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105 kata@mbl.is
Heilsa
&útivist
–– Meira fyrir lesendur
Nú er tíminn til að
huga að betri heilsu
og bættum lífstíl.
Í blaðinu verður kynnt fullt af þeim
möguleikum sem í boði eru fyrir þá sem
stefna á heilsuátak og bættan lífsstíl.
PÖNTUN AUGLÝSINGA:
Fyrir fimmtudaginn 23. desember.
fylgir Morgunblaðinu þriðjudaginn 4. janúar
SÉRBLAÐ