Saga


Saga - 2018, Blaðsíða 27

Saga - 2018, Blaðsíða 27
scapes). Þjóðvíddir eru ein tegund hnattræns menningarlegs flæðis, nánar tiltekið það „landslag fólks sem myndar þann hreyfanlega heim sem við búum í: túristar, innflytjendur, flóttamenn, útlagar, gestaverkamenn, og aðrir hópar og einstaklingar sem móta þetta einkenni heimsins“.11 Hér verður skoðað hvernig þetta síbreytilega landslag leit út frá sjónarhóli Reykjavíkur á fyrstu tveimur ára - tugum tuttugustu aldar. Þá er ekki síst lögð áhersla á að straumarnir voru ekki skýrt afmarkaðir heldur tvinnuðust og flæktust saman svo erfitt er að greina hvar einn byrjar og annar endar. Þvert á móti er þessi flækja (e. entanglement) einn útgangspunktur rannsóknar- innar en það er jafnframt grundvallarhugtak í þvermenningarlegri sögu þar sem hún beinir sjónum að sögulegri þróun tengslaneta yfir landamæri.12 Rannsóknir Holgeirs Weiss hafa til að mynda leitt í ljós að Christiansborg á Gullströndinni í Ghana var flækt rými (e. en - tangled space) þar sem þverþjóðlegar og hnattrænar hugmyndir og manngerðir hlutir voru settir fram, endurmótaðir og fléttaðir saman við staðbundna þætti í hafnarbæ þar sem fólk af margvíslegum uppruna kom saman.13 Hér verður á svipaðan hátt leitast við að að klæða af sér sveitamennskuna 25 11 Appadurai, Modernity at Large, bls. 33. Þótt Appadurai viðurkenni að mikill hreyfanleiki hafi einnig einkennt eldri samfélög þá eru hugmyndir hans um ólík- ar víddir hins hnattræna flæðis byggðar á þeirri sannfæringu að flæði samtímans sé einstakt að hraða og umfangi. Aðrir fræðimenn hafa aftur á móti bent á að þrátt fyrir að nútímahnattvæðing sé að vissu leyti einstök þá megi einnig segja það sama um öll tímabil í sögunni. Að sambandið á milli hins staðbundna og hins hreyfanlega hafi oftsinnis tekið breytingum í tímans rás, rétt eins og tækni - nýjungar síðustu áratuga hafa valdið breytingum á hnattrænum samskiptum og fólksflutningum. Sjá: Arjun Appadurai, „Disjuncture and Difference in the Global Cultural Economy“, The Anthropology of Globalization. Ritstj. Jonathan Xavier Inda og Renato Rosaldo (Malden: Blackwell 2. útg. 2008), bls. 47–65, eink- um bls. 47‒50; kristín Loftsdóttir, „„This Time It’s Different“: Globalization, Power and Modernity“, Topographies of Globalization. Politics, Culture, Language. Ritstj. Valur Ingimundarson, kristín Loftsdóttir og Irma Erlingsdóttir (Reykjavík: Háskóli Íslands 2004), bls. 149–162, einkum bls. 151‒152; Frederik Cooper, „What is the Concept of Globalization Good for? An African Historian’s Perspective“, African Affairs 100:399 (2001), bls. 189–213, einkum bls. 192‒197. 12 Herren, Michaels og Wagner, „Introduction“, bls. 5–6. 13 Holger Weiss, „The Danish Gold Coast as a Multinational and Entangled Space, c. 1700–1850“, Scandinavian Colonialism and the Rise of Modernity. Small Time Agents in a Global Arena. Ritstj. Magdalena Naum og Jonas M. Nordin. Contributions to Global Historical Archaeology 37. Ritstj. Charles E. Orser Jr. (New york: Springer 2013), bls. 243–260, einkum bls. 253–256. NÝ_Saga haust 2018 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 19.10.2018 18:45 Page 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.