Saga


Saga - 2018, Blaðsíða 109

Saga - 2018, Blaðsíða 109
og innsveita sem tryggðu öllum heimilum, stórum og smáum, nokk urn aðgang að sjófiski. Sums staðar er hlutfallið mun hærra, upp í 37% á Oddstöðum, þar sem mataræði hlýtur að hafa verið allt annað en í Skugga handan við Hörgá. Þar sem hægt er að greina sundur eldri og yngri hluta beinasafnsins hefur fiskneysla greinilega aukist. Í Sveigakoti er hún lítil en þó vaxandi strax á tíundu öld. Í Skugga og Selhaga margfaldast hún frá tíundu öld til hinnar elleftu og tólftu — sem e.t.v. má tengja við föstuhald þegar kristni festi ræt- ur — og vex líka á Oddstöðum.122 yngri beinasöfnum á norðurhluta landsins skiptir í þrjú horn. Á höfðingja- og klaustursetrinu Möðruvöllum í Hörgárdal er hlutfall sjófiskbeina öldum saman aðeins um 20%.123 Á þremur útgerðar - stöðum, Gjögri124 og verstöðinni Akurvík125 á Ströndum og Hjall - hóli í Borgarfirði eystra,126 er yfirgnæfandi hluti beinanna úr sjófiski. Svalbarð í Þistilfirði er líka sjávarjörð en þar ber beina - safnið vott um selveiði ekki síður en fiskveiðar, og það er hlutur sel- beina sem sýnir aukið vægi sjávarfangs frá miðöldum og fram yfir siðaskipti.127 hvar reru fornmenn til fiskjar? 107 122 McGovern o.fl., „Coastal connections, local fishing, and sustainable egg har- vesting“, bls. 192, 195; Ópr. Harrison, World systems and human ecodyna - mics in Medieval Eyjafjörður, bls. 264–265, 304–305. 123 Ópr. Harrison, World systems and human ecodynamics in Medieval Eyja - fjörður, bls. 205–206. 124 krivogorskaya o.fl. „Fish bones and fishermen“, bls. 35; yekaterina krivog - ors kaya, Sophia Perdikaris og Thomas H. McGovern, „Cleaning up the farm. A later medieval archaeofauna from Gjögur, a fishing farm of NW Iceland“, Dynamics of Northern Societies. Proceedings of the SILA/NABO conference on Arctic and North Atlantic Archaeology, Copenhagen, May 10th–14th, 2004. Ritstj. Jette Arneborg og Bjarne Grønnow. Publications of the National Museum. Studies in archaeology and history 10 (kaupmannahöfn: Nationalmuseet 2006), bls. 383–394, hér bls. 385. 125 yekaterina krivogorskaya, Sophia Perdikaris og Thomas H. McGovern, „Fish bones and fishermen. The potential of zooarchaeology in the Westfjords“, Archaeologia islandica 4 (2005), bls. 31–50, hér bls. 35. 126 Ópr. Amorosi, Icelandic zooarchaeology, bls. 229–242, 674–685, 939–951. 127 Thomas Amorosi, „Climate impact and human response in NE Iceland: archaeological investigations at Svalbard 1986-88“, Norse and Later Settlements and Subsistence in the North Atlantic. Ritstj. Chris Morris og James Rackham (Glasgow: University of Glasgow 1992), bls. 101–127, hér bls. 124; Hambrecht „Zooarchaeology and the Archaeology of Early Modern Iceland“, Archaeo - logies of the Early Modern North Atlantic (Journal of the North Atlantic, Special volume 1, 2009), bls. 20–22. NÝ_Saga haust 2018 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 19.10.2018 18:45 Page 107
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.