Saga - 2018, Side 108
austan verðu Norðurlandi, flest úr Mývatnssveit (frá Sveigakoti,116
Hof stöðum117, Hrísheimum og Selhaga,118), einnig frá Skugga119 og
Odd stöðum120 í Hörgárdal og Granastöðum í Eyjafirði.121 Hlutfall
sjófisks í þessum beinasöfnum má sjá á mynd 6. Það er hvergi lægra
en 2%, sem bendir til að frá upphafi hafi verið tengsl milli sjávarsíðu
helgi skúli kjartanss. og orri vésteinsson106
!
!"
#!"
$!"
%!"
&!"
'!"
(!"
)!"
*!"
+!"
#!!"
,-./012345633"7"89:6;<=>60?@>4A">B:C6>36>80"
Mynd 6: Hlutfall sjófiskbeina í dýrabeinasöfnum um norðanvert landið.
116 Hdr. Thomas H. McGovern, óbirt rannsóknargögn. Sveigakotsrannsókn.
Forn leifastofnun Íslands.
117 Thomas H. McGovern, „The Archaeofauna“ í: Gavin Lucas, Hofstaðir.
Excavations of a Viking Age feasting hall in North-Eastern Iceland, Institute of
Archaeology Monograph Series 1 (Reykjavík: Fornleifastofnun Íslands 2009),
bls. 160–252, hér bls. 172.
118 Thomas H. McGovern, Sophia Perdikaris, Árni Einarsson og Jane Sidell,
„Coastal connections, local fishing, and sustainable egg harvesting. Patterns
of Viking Age inland wild resource use in Mývatn district, Northern Iceland“,
Environmental Archaeology 11 (2006), bls. 187–205, hér bls. 192, 195.
119 Ópr. Ramona Harrison, World systems and human ecodynamics in Medieval
Eyjafjörður, North Iceland. Gásir and its hinterlands. PhD thesis from City
University of New york 2013, bls. 264–265.
120 Sama heimild.
121 Ópr. Thomas Amorosi, Icelandic zooarchaeology. New data applied to issues
of historical ecology, palaeoeconomy and global change. PhD thesis from City
University of New york 1996, bls. 347, 728.
NÝ_Saga haust 2018 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 19.10.2018 18:45 Page 106