Saga - 2018, Side 110
Dýrabeinasöfn frá Breiðafirði (Miðbæ í Flatey128), Faxaflóa
(Viðey,129 Reykjavík,130 Nesi,131 Útskálum132) og Suðurlandi (Skál -
holti,133 Stóruborg134), sem mynd 7 sýnir, eru ekki frá níundu eða
tíundu öld eins og þau elstu fyrir norðan. Elsta Reykjavíkursafnið
er þó að verulegum hluta frá fyrstu öldum byggðar og sker það sig
helgi skúli kjartanss. og orri vésteinsson108
128 Colin P. Amundsen, „Farming and maritime resources at Miðbær on Flatey
in Breiðafjörður, NW Iceland.“ Atlantic connections and adaptations. Economies,
environments and subsistence in lands bordering the North Atlantic. Ritstj. R. A.
Housley og G. Coles (Oxford: Oxbow Books 2004), bls. 203–210, hér bls. 205.
129 Ópr. Amorosi, Icelandic zooarchaeology, bls. 788.
130 Albína Hulda Pálsdóttir, Dýrabeinin frá Alþingisreit. Greining á dýrabeinum frá
svæðum A, B og C, Skýrslur Íslenskra fornleifarannsókna ehf. 2010-1 (2010),
bls. 54. Fleiri en eitt dýrabeinasafn er til frá bæjarstæði Reykjavíkur og liggja
hin þrjú á bilinu 62% til 95% samkvæmt George Hambrecht, „Zooarchaeo -
logy and the Archaeology of Early Modern Iceland“, Archaeologies of the Early
Modern North Atlantic (Journal of the North Atlantic, Special volume 1, 2009),
bls. 3–22, hér bls. 22.
131 Ópr. Amorosi, Icelandic zooarchaeology, bls. 273–274, 711. Hambrecht, „Zooar -
chaeology and the Archaeology of Early Modern Iceland“, bls. 22, hefur það
93% fyrir yngsta tímabilið.
132 Megan Hicks, óbirt rannsóknargögn. Útskálarannsókn.
133 Hambrecht, „Zooarchaeology and the Archaeology of Early Modern Iceland“,
bls. 22.
134 Ópr. Amorosi, Icelandic zooarchaeology, bls. 736.
!
!"
#!"
$!"
%!"
&!"
'!"
(!"
)!"
*!"
+!"
#!!"
,-./012345633"7"89:6;<=>60?@>4A"04>>6>B"CD"E<0F6>36>80""
Mynd 7: Hlutfall sjófiska í dýrabeinasöfnum sunnan- og vestanlands.
NÝ_Saga haust 2018 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 19.10.2018 18:45 Page 108