Saga


Saga - 2018, Blaðsíða 160

Saga - 2018, Blaðsíða 160
Jón Jónsson, Á MÖRkUM MENNSkUNNAR. VIÐHORF TIL FÖRU- FÓLkS Í SÖGNUM OG SAMFÉLAGI. Sýnisbók íslenskrar alþýðu - menningar 23. Ritstjórar Davíð Ólafsson, Már Jónsson og Sigurður Gylfi Magnússon. Háskólaútgáfan. Reykjavík 2018. 254 bls. Mynda- og heimildaskrá. Ritröðin Sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar hefur að miklu leyti snúist um að gefa út áhugaverðar heimildir sem á einn eða annan hátt varpa ljósi á íslenska alþýðumenningu á fyrri tíð. Út hafa komið allt frá dóma- og laga- bókum, sem gefa innsýn í samfélagsgerð og líf alþýðufólks sem komst í kast við lögin, til persónulegra heimilda á borð við sendibréf og dagbækur al þýðu - fólks þar sem daglegt líf, vonir og þrár fólks eru í aðalhlutverki. Höf und ar - verkin hafa einnig verið nokkur í bókaflokknum, meðal annars um sjálfsbók- menntir og sjálfssögur, ævi átjándu aldar vinnukonu og bókmenningu ís - lenskra kvenna. komið er 21 ár síðan fyrsta bók ritraðarinnar var gefin út. Bókin sem hér er fjallað um er númer 23 í röðinni og er um höf undar verk að ræða sem er að stofni til byggt á MA-ritgerð höfundarins í þjóðfræði frá árinu 2006. Segir höfundur að þetta viðfangsefni hafi lengi átt hug sinn (bls. 10). Bókin hefst á umfjöllun um Óla pramma, sem flakkaði víða um land um aldamótin 1900, og stöðuga leit hans að einhverju ákveðnu — en oftast þó að engu sérstöku. Leitina vandaði hann ætíð. Höfundur þessa verks líkir leit sinni að heimildum og sögnum um förufólk á jaðri hins íslenska sveitasam- félags við leit Óla pramma. Segir Jón að tilgangur sinn sé að greina frá stöðu förufólks í íslenska bændasamfélaginu ásamt því að nýta sér frásagnir af förufólki til þess að varpa ljósi á sjálft samfélagið „…kerfi þess, skráðar og óskráðar reglur“ (bls. 12). Í fyrsta hluta bókarinnar tekur Jón fyrir skilgrein- ingar á ýmsum orðum og hugtökum tengdum þessum jaðarhópi og er það vel til fundið þar sem orð og skilgreiningar hafa oft verið nokkuð á reiki varðandi hópinn. Jón bendir á að förufólk hafi í gegnum tíðina hlotið tak- markaða athygli fræðimanna sem stundi rannsóknir á Íslandssögunni en í seinni tíð hafi sá áhugi aukist. Að baki þessari bók liggur ítarleg heimildavinna þar sem fræðirit, frá- sagnir, lagatextar, persónulegar heimildir, æviminningar, þjóðsagnir og sagnaþættir liggja til grundvallar. Jón nýtir sér einnig stórmerkilegt segul- bandasafn Stofnunar Árna Magnússonar og þjóðháttasafn Þjóðminjasafns Íslands. Hann bendir á ýmis vandamál sem tengjast þessum heimildum þar sem margar þeirra lýsi frekar viðhorfum fólks á hverjum tíma heldur en að sagt sé satt og rétt frá og erfitt sé að greina þarna á milli. Sem þjóðfræðingur segist Jón geta leyft sér að nýta þessar heimildir til að varpa ljósi á „sam- félagsmunstur, fordóma, viðhorf og hugmyndir fólks, afhjúpa félagsleg kerfi og daglegt líf“ (bls. 34). Öflug heimildarýni sé að sjálfsögðu nauðsynleg til að greina á milli. Aðferðir þjóðfræðinnar hjálpi við að útskýra samfélagið og þennan jaðarhóp sem förufólk var. Jón segir að ómögulegt sé að gera sér ritdómar158 NÝ_Saga haust 2018 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 19.10.2018 18:46 Page 158
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.