Saga


Saga - 2018, Blaðsíða 177

Saga - 2018, Blaðsíða 177
hvorki „páfi né kardínáli“ vissu betur „en hinir fornu Íslendingar sem unnu þjóðfrelsi sínu“ o.s.frv. (bls. 305). Þetta eru orð annars Jóns, Sigurðssonar for- seta, sem hann harmar að kynslóð Gissurar jarls og Þórðar kakala hafi ekki haft „vit eða þrek til“ að bauna á Hákon konung „líkt og Jón Loftsson fyrr- um“. Tilvitnunin er sem sagt aðeins lauslega sniðin eftir ummælum Jóns Loftssonar (í Oddaverja þætti) sem ekki nefnir neinn kardínála og enn síður þjóðfrelsi. Á einhverjum stöðum kann ósamkvæmni að skýrast af því að Steinunn noti fleiri heimildir en hún vísar til. Arnór Eyjólfsson, „laus ábóti“ í Hítardal og dáinn 1202 (bls. 176), er t.d. ekki nefndur í uppgefinni heimild og þá sjálf- sagt sóttur í einhverja aðra (ekki þó konungsannál þar sem hann er príor og dáinn 1203). Hér hef ég fylgt eftir fáeinum af mörghundruð tilvísunum Steinunnar til frumheimilda, ekki endilega þeim sem mikið veltur á en þeim helst sem fyrir fram voru tortryggilegar. Niðurstöðurnar eru því vafalaust allt annað en dæmigerðar fyrir heimildanotkun hennar, þó þær sýni að bókina ber að nota með nokkurri varúð sem fræðilega heimild. Þær vekja líka spurningar um hlutverk þeirra mörgu ritrýna og yfirlesara sem að bókinni komu. Ekki er hægt að ætlast til að þau hafi hvert um sig flett mikið upp í heimildunum ef þau máttu eins búast við að hin gerðu það líka. Í slíkum sökum þarf ein- hvers konar verkaskiptingu til að yfirlesarar skoði ekki margir það sama og sleppi svo allir því sama. Hitt þarf svo ekki að vitna um neinn misskilning af Steinunnar hálfu þótt hún noti gjarna orðalag heimildanna og láti lesanda eftir að ráða í merkingu þess. Ef tollur til Viðeyjarklausturs gat verið „tveir hlutir fjórð - ungs smjörs“ (bls. 328), þá verður lesandi að átta sig á því hjálparlaust að „tveir hlutir“ merki tvo þriðju og „fjórðungur“ sé þyngdareining (um 4,3 kg). Oft eru hugtök þó útskýrð eða bent á ef merking þeirra er óljós, t.d. „lausir ábótar“ (heimildin segir reyndar „lausir hjá“), en Hítardalsklaustur var „rekið undir stjórn“ slíkra manna frá 1201 (bls. 174). Nú þekki ég ekki þetta hugtak frekar en Steinunn en óvarlegt er að líta fram hjá þeim möguleika að þessir menn hafi borið ábótanafn í klaustri sem einmitt var ekki lengur í rekstri. Og þá jafnvel að fyrrnefndur Sveinn príor hafi verið sams konar yfirmaður yfir keldnaklaustri sem ekki var starfandi. Af því sem kalla má fylgiefni textans hef ég aðeins getið um „glósurn ar“, en þær eru það eina sem sýnilega er óvandað. Tilvísanir og heimildaskrá hef ég ekki gátað skipulega, en í allnokkrum uppflettingum rakst ég aðeins á eina villu (rangt bindi af Fornbréfasafni). Nafnaskrá er gríðarmikil að vöxt- um (yfir 30 smáletursdálkar) en hefði mátt taka fram að hún er þó ekki tæm- andi, t.d. eru þar hvorki „Ivcie“ né Lúsía. Atriðisorðaskrá er líka umfangsmikil (19 dálkar) og afar gagnleg, þó tak- mörkuð að því leyti að hún vísar á orð textans fremur en hugtök og á undir- fremur en yfirflokka. Svo dæmi séu tekin þá dugir skráin mætavel til að ritdómar 175 NÝ_Saga haust 2018 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 19.10.2018 18:46 Page 175
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.