Saga


Saga - 2018, Page 200

Saga - 2018, Page 200
Rekstur Sögufélags er að festa sig í sessi í Gunnarshúsi við Dyngju veg. Áhersla hefur verið lögð á að vinna að uppbyggingu á innra starfi félagsins. Stjórnin hefur tekið virkan þátt í rekstri félags- ins ásamt skrifstofustjóra þess, auk þess sem leitað hefur verið til verktaka í ýmsum málum. Verið er að þróa verkefnauppgjör ein- stakra útgáfuverka og leggja áherslu á að styrkja fjármögnun verk- efna áður en ráðist er í þau. Heildarsamningar voru gerðir um prentverk til lengri tíma, auk rammasamnings um prófarkalestur og þýðingar fyrir nokkurn hluta af útgáfu félagsins. Sömuleiðis er verið að vinna að sambærilegum samningum um afnot af myndum til birtingar. Síðast en ekki síst hefur verið gengið frá skriflegu verklagi fyrir ritstjórn og útgáfu bóka sem kynnt verður á vefsíðu félagsins. Ritrýni hefur lengi verið fastur liður í útgáfu fræðigreina í tímaritinu Sögu, en á síðustu árum hefur ferli við ritstjórn og ritrýni einnig verið tekið upp við útgáfu bóka. Markmið félagsins er að vanda til verka sem frekast er unnt við alla útgáfu félagsins. Vefsíða Sögufélags er verkefni sem er í sífelldri vinnslu. Á vor- mánuðum var unnið við að setja inn grunnupplýsingar um félagið og útgáfubækur þess eftir endurskipulagningu vefjarins á síðasta ári. Hann er því kominn í loftið í fyrstu gerð nýrrar útgáfu, þó hann sé enn í vinnslu. Eva Hrönn Guðnadóttir hannaði vefinn og Ragnar Ragnarsson sá um tæknivinnu. kristín Svava Tómasdóttir, Rúna k. Tetzchner og Markús Þ. Þórhallsson hafa séð um innsetningu efnis. Auk þess hófst vinna við að finna leiðir til að efla vefinn sem vett - vang Sögufélags á víðum grunni og verður því starfi haldið áfram á nýju starfsári undir forystu Markúsar. En í tengslum við endur - skoðun vefjarins var ákveðið að vefmál verði framvegis sérstaklega á könnu eins stjórnarmanns ásamt kynningarmálum. Stefnt er að því að vefurinn verði öflug miðstöð upplýsinga um allar bækur félagsins frá upphafi, þar sem umfjöllun um bækur og tímarit Sögu félags úr margs konar miðlum verður einnig safnað saman. Frétta bréf tengist einnig vefsíðunni sem félagsmenn á póstlista fá sent og kom eitt tölublað af rafrænu fréttabréfi Sögufélags út á þessu starfsári. Í mars 2018 var útgáfuáætlun félagsins til fimm ára endurnýjuð og tekur nú til útgáfuverka 2018–2022. Útgáfustefnan var einnig yfirfarin og ný samþykkt á fundi stjórnarinnar 24. mars. Félagið hefur metnað til að gera enn betur, gefa út eins vandaðar bækur og unnt er, taka aft- ur upp þráðinn við þýðingar öndvegisrita ferða langa sem heimsóttu landið á fyrri öldum og huga að mikilvægum rannsóknum á sögu Íslands í fortíð og nútíð sem skipta máli fyrir samfélagið nú á tímum. ársskýrsla stjórnar sögufélags198 NÝ_Saga haust 2018 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 19.10.2018 18:46 Page 198
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.