Saga


Saga - 2018, Blaðsíða 201

Saga - 2018, Blaðsíða 201
Rekstur Þriggja ára samningur við Mennta- og menningarmálaráðuneytið, sem gerður var árið 2016, mun renna út á þessu ári. Unnið hefur verið að því að gera nýjan samning sem tekið gæti við árið 2019. Styrkur ráðuneytisins hefur skipt sköpum fyrir rekstur félagsins og er það von okkar og trú að takast muni að koma nýjum samningi í höfn á þessu ári svo treysta megi grundvöll starfseminnar og styrkja einstakt framlag Sögufélags til íslenskra fræða og menningar. Bókari félagins er Rannveig Guðmundsdóttir. Hún hefur unnið mikið og gott starf fyrir félagið. Jón H. Skúlason endurskoðandi hef- ur eins og fyrri ár aðstoðað við uppsetningu ársreiknings. Fram - setningu hans hefur verið breytt á þann veg að einfaldara er nú að fá yfirsýn yfir einstök verkefni auk þess sem almennur rekstur er aðgreindur frá sjálfu útgáfustarfinu. Í ágúst 2017 var Rúna k. Tetzschner ráðin sem skrifstofustjóri í 40% starf, í verkefni sem hún hefur sinnt af röggsemi. Fljótlega kom í ljós að brýnt var að auka starfshlutfallið tímabundið og hefur hún unnið 56% starf að meðaltali síðasta árið. Fastur opnunartími hefur verið í Gunnarshúsi tvisvar í viku, mánudaga og þriðjudaga kl. 13−17, og stefnt er að því að halda því áfram. Félagið er einnig komið með nýtt símanúmer, 680 7287. Dreifing bóka er nú í höndum Sögufélags auk þess sem allar fáanlegar bækur þess má nálgast í bókabúð Forlagsins á Fiskislóð. Vefverslun hefur einnig verið tekin upp á síðu félagsins, www.sogufelag.is. Bækur Sögufélags voru ekki til sölu á bókamessunni í Hörpu fyrir jólin 2017 þar sem því fylgir nokkur kostnaður og lítið seldist á henni árið áður. Sögufélag tók hins vegar fullan þátt í bóka mark - aði Félags íslenskra bókaútgefenda vorið 2018, bæði í stúkubygging- unni við Laugardalsvöll í Reykjavík 23. febrúar til 11. mars og á Glerártorgi á Akureyri 21. mars til 3. apríl. Bóksala var með ágætum á þessum mörkuðum, sérstaklega sunnan heiða. Tímaritið Saga Tímaritið Saga er flaggskip Sögufélags. Síðara hefti Sögu árið 2017 kom út 13. nóvember og fyrra hefti Sögu árið 2018 kom út 17. maí síðastliðinn. Ritstjórar Sögu eru Erla Hulda Halldórsdóttir og Vil - helm Vilhelmsson, en þau tóku við ritstjórn tímaritsins í ársbyrjun 2017. Með ritstjórum starfar ritnefnd sem í eiga sæti: Helgi Skúli ársskýrsla stjórnar sögufélags 199 NÝ_Saga haust 2018 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 19.10.2018 18:46 Page 199
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.